Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 66

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 66
því varla dugar höndin hög og heiðarleikinn ekki. Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. 145. SR. MAGNÚS á Tjörn í Svarfaðardal, sem uppi var á 18. öld, kom einhverju sinni að þar sem átti að fara að refsa manni fyrir hórdóm. Sýslumaðurinn, sem átti að sjá um refsinguna, hafði sjálfur gerst sekur um sams konar brot, en verið látið kyrrt liggja. Eftirfarandi vísa Magnúsar bjargaði bóndanum frá refsingu: Klæki bætir kringlótt gjald, kvittun synda gefur. Það réttlætir hóruhald, hefur úr sæti lagavald. 146. STEINN STEINARR orti á banabeði sínu: Lítinn hlaut ég yndisarð á akri mennta og lista, en sáðfall mér í svefni varð á sumardaginn fyrsta. 147. ÁRNI GÍSLASON var sýslumaður Skaftfellinga um miðbik 19. aldar. Sagt er að hann hafi eitt sinn mætt Skáld-Rósu, sem reyndar var mágkona hans, og þá kastað fram þessum fyrriparti: 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.