Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 18

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 18
22. NÁGRANNI HELGA kom eitt sinn að honum, þar sem hann var að mjólka beljuna sína úti í túni. Helgi, sem var þéttfullur, mjólkaði kúna í stórt og vítt vaskafat, en hún var ekki heft og brölti mikið. Þegar hún hafði komið báðum afturlöppunum ofan í vaskafatið, en Helgi hélt áfram að mjólka, eins og ekkert væri, gat komumaður ekki stillt sig um að benda Helga á hvernig komið væri: Hann lét sér hvergi bregða, hélt áfram að mjólka, og svaraði hinn rólegasti: „0, hún hendir þá ekki fatinu um á meðan, lagsmaður." 23. UNGLINGSPILTUR einn var í heimsókn hjá ó- kunnugu fólki. Hann varð að svara mörgum spurn- ingum, meðal annars hverra manna hann væri. „Ég er sonur Jóhanns og þeirra systkina,“ svaraði strák- urinn. 24. EFTIRFARANDI auglýsing birtist í Mbl. 21. maí síðastliðinn: Ljósmæður vantar til starfa frá 8—12,30 f. h. Uppl. í síma 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. 25. HJÓN EIN á Eskifirði voru eitt sinn á ferðalagi í Hornafirði. Þau komu þar á sveitabæ og þáðu rausn- arlegar veitingar. I miðju borðhaldinu brá svo við, 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.