Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 64

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 64
hverju sinni meðan hún var að þurrka upp glös varð henni á munni: Oft eru í glösum föngin fín og freistingin á hvers manns vegi. Margur drykki minna vín myndi hann eftir næsta degi. Sigurður frá Haukagili, hinn góðkunni vísnasafn- ari, náði í þessa vísu og birti hana í einni bóka sinna með þeirri skýringu, að Halldóra hefði komið í hús, að loknu Bakkusarblóti og hafi hún ort vísuna þegar hún hafði virt fyrir sér val tæmdra glasa. Valborg var ekki ánægð með þessa skýringu og ljóðaði á Sigurð: Ég hélt skikkanlegt skáldamót til skemmtunar mínum vinum. Þú nefnir það illræmt Bakkusarblót til blöskrunar öllum hinum. 140. PRESTUR EINN á Vestfjörðum heilsaði bróður sínum með þessum orðum: Ert þú kominn ágætur, alls fagnaðar hrókur. Bróðirinn botnaði: Haltu kjafti helvískur hundakuntulókur. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.