Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 26

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 26
væri undir barnamenn. Þeir fengju greitt af opinberu fé fyrir það eitt að eiga börn. Knútur var orðinn langþreyttur á fjasi mannsins og svaraði því: „Það fá nú ekki allir ellilaun með kærustunni.“ 44. HILMAR ÞORMÓÐSSON, handritalesari Morgun- blaðsins, hitti kunningja sinn á götu. „Þú ert alltaf að lesa Morgunblaðið fyrir peninga,“ segir kunning- inn. „Já, ekki mundi ég lesa það annars,“ svaraði Hilm- ar. 45. JÓNA „HELJARPUSSA“ og Jón „heitinn lifandi“ nefndust kyndug hjónaleysi í Skagafirði fyrir all- mörgum árum. Hún fékk viðurnefni sitt fyrir laus- læti, en hann hafði verið talinn af í göngum, en kom svo öllum að óvörum lifandi til byggða. Þau Jóna og Jón byrjuðu búskap sinn þegar bæði voru á sextugsaldri. Jóna var einu sinni spurð um kú og hund, sem hún átti og var sérlega annt um. „Ekki get ég hugsað mér að lifa eftir að þau eru farin,“ sagði kerling. „En Jón?“ var þá spurt. „Já, þessi blessaða hjartans elska, helst vildi ég lóga honum áður en ég dey,“ ansaði kerlingin. 46. SJÓMAÐUR NOKKUR, sem var í Ameríkusigling- um, var að skýra frá því, hvers vegna skipi hans hefði seinkað. Hann kvað ástæðuna vera þá, að einn 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.