Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 48

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 48
100. PÁLL NEFNIST MAÐUR, all ruddafenginn og hranalegur til orðs og æðis. Kona hans kallaði eitt sinn inn í stofu til hans: „Það er matur Páll.“ „Matur, það held ég sé nú matur,“ hreytti Páll þá út úr sér. 101. ÞEGAR JÓN RAFNSSON varð sjötugur héldu ýmsir félagar hans honum veglegt hóf, þar sem marg- ar snjallar ræður voru fluttar. Einn ræðumanna lét þess getið, að löngum hefði verið stormasamt í kringum Jón og væri gaman að vita, hvernig viðrað hefði þegar hann fæddist. Hann skoraði á Pál Bergþórsson, sem var meðal veislu- gesta, að fræða viðstadda um það. Páll svaraði með þessari vísu: Því valt er að treysta, þó veðurmenn segi um veðurfar á hans fæðingardegi. En einu ég veit, að þið öll saman trúið. Um leið og hann birtist var lognið búið. 102. JÓN RAFNSSON orti, er Hannibal Valdimarsson yfirgaf Alþýðubandalagið: Þú ert farinn þrumukjaftur, þín ég sakna lengi skal. En komdu bara ekki aftur elskulegi Hannibal. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.