Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 44

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 44
Magnús framkvæmir nú fallið, en kemur nokkuð harkalega niður. Hann sest þó í sæti sitt og lýkur þar með fyrirlestrinum. Tveim dögum seinna hringir kunningi Magnúsar á Eskifirði í hann og spyr, hvort hann ætli ekki að sitja þing Bandalags leikfélaga, sem átti að hefjast í Reykjavík daginn eftir. „Jú,“ svarar Magnús, „ef ég verð gróinn sára minna.“ 88. I SAMKVÆMI NOKKRU varð fólki tíðrætt um hamingjuna og leyndardóma hennar. Einni konunni varð þá að orði: „Það er svo skrýtið með fólk, sem ekki er hamingjusamt, það verður aldrei ánægt.“ 89. GUÐMUNDUR SVEINSSON, skólameistari Fjöl- brautaskólans í Breiðholti, er víðlesinn og háfleygur heimspekingur. Barnabam hans, 5 ára telpa, var eitt sinn að leik með jafnaldra strák. Strákurinn spurði stelpuna erf- iðrar spurningar, sem hún gat ekki svarað. Guðmundur var þarna nærstaddur og spurði strák á móti með þjósti: „Hvaða grundvallarrök færir þú fyrir þessari spurningu þinni, drengur minn?“ 90. I UTVARPSÞÆTTI fyrir mörgum árum var hringt í fólk í öllum landsfjórðungum og borin fram 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.