Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 30

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 30
leið, sem lögreglan hafði leyft að gengin yrði, vatt sér að honum lögregluþjónn og sagði: „Hvor skal du hen?“ Grikkinn skildi auðvitað ekki orð og hrópaði það eina, sem hann kunni í íslensku: „Lifi lsland!“ 53. MANNI NOKKRUM varð svo að orði, er hann heyrði dóttur sína bölva all hressilega: „Það er ég viss um, að Guð mundi snúa sér við í gröfinni, ef hann heyrði til þín núna.“ 54. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON var eitt sinn í forsetatíð sinni í heimsókn á Hrafnistu. Hann var þar kynntur fyrir nokkrum vistmönnum, en þegar átti að kynna hann fyrir Lása kokki, sem reyndar heitir Guðmund- ur, vildi forsetinn láta í ljós, að hann þekkti Lása. Hann kunni þó ekki við að kalla hann því nafni, en sagði: „Ég þekki nú Nikulás matsvein.“ 55. NOKKRIR MENN komu eitt sinn á sveitabæ. Þeim var vel tekið og kaffi borið fyrir þá, ásamt kaffi- brauði. Þegar þeir höfðu gætt sér á veitingunum nokkra stund, þreif húsmóðirin allt meðlætið af borð- inu og sagði: „Jæja drengir, þá er það molinn.“ 56. HREINN HREINSSON, sonur Hreins Pálssonar, söngvara og framkvæmdastjóra, var lengi skipstjóri 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.