Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 10

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 10
ir um, hvernig dauða hans hefði borið að höndum. Einn í hópnum fullyrti, að hann hefði framið sjálfs- morð. Þá varð Ingvari að orði: „Ertu vitlaus. Maður með þessar tekjur.“ 4. TVEIR STRÁKAR stóðu eitt sinn fyrir utan sjoppu og horfðu á skemmtirit, er þar var stillt út í glugga. Þeim varð starsýnt á mynd af karli og konu, sem kysstust innilega. Loks segir annar þeirra: „Oj bara, hann setur tunguna upp í hana.“ Hinn svaraði þá með lífsreynsluþunga í röddinni: „Það á að gera það. Það sýnir ástina.“ 5. VILHJÁLMUR HJÁLMARSSON, menntamálaráð- herra, heimsækir oft sveitunga sinn úr Mjóafirði, sem dvelur á Kleppi. I einni heimsókn sinni spurði Vilhjálmur karlinn, hvort hann færi nú ekki að koma austur. „Nei, nei. Ég er alveg ómissandi hérna og kemst ekkert,“ svaraði karlinn. Nokkru seinna innti Vil- hjálmur hann sömu spurningar. Karl svaraði nú og bar ótt á: „Jú, ætli maður fari ekki að koma austur. En þeim þykir víst slæmt að missa mig héðan, af því ég er svo skemmtilegur. Ég verð víst að útvega mann fyrir mig á meðan. Heldurðu ekki, Vilhjálmur, að þú getir leyst mig af í svona viku — tíu daga?“ 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.