Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 62

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 62
Eitthvað fór þetta illa í suma, og voru þeir að reyna að skensa Borgþór. Þá var þetta ort: Þegar karlmenn konum sinna, kætist jafnan svanna geð. Þetta vissuð þið um minna. Þetta vissi Kjærnested. 135. HRINGUR JÓHANNESSON er vandvirkur hag- yrðingur ekki síður en myndlistarmaður. Um sveitunga sinn, sem ekki hafði getið börn í lausaleik, þrátt fyrir talsverða kvensemi, orti Hring- ur í gríni: Hvað hann Bóbó barnar víða blöskrar flestum. Sumir ættu engu að ríða öðru en hestum. 136. AF BAKKUSARKYNNUM Haraldur er á því enn, sem ekki eru miklar fréttir. Því Bakkus þekkir bankamenn betur en aðrar stéttir. Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.