Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Síða 62

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Síða 62
Eitthvað fór þetta illa í suma, og voru þeir að reyna að skensa Borgþór. Þá var þetta ort: Þegar karlmenn konum sinna, kætist jafnan svanna geð. Þetta vissuð þið um minna. Þetta vissi Kjærnested. 135. HRINGUR JÓHANNESSON er vandvirkur hag- yrðingur ekki síður en myndlistarmaður. Um sveitunga sinn, sem ekki hafði getið börn í lausaleik, þrátt fyrir talsverða kvensemi, orti Hring- ur í gríni: Hvað hann Bóbó barnar víða blöskrar flestum. Sumir ættu engu að ríða öðru en hestum. 136. AF BAKKUSARKYNNUM Haraldur er á því enn, sem ekki eru miklar fréttir. Því Bakkus þekkir bankamenn betur en aðrar stéttir. Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. 60

x

Íslenzk fyndni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.