Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 40

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 40
79. KJARTAN L. PÁLSSON var blaðamaður á Tím- anum þegar þessi saga gerðist. Hann var sendur inn í Sundahöfn til þess að afla efnis fyrir blaðið. Þetta var á föstudegi og mikið að gera. Kjartan arkaði inn á skrifstofu til Kristins Finnbogasonar, fram- kvæmdastjóra, um fjögurleytið síðdegis og bað um peninga fyrir leigubíl. Kristinn, sem er kunnur fyrir hörku í viðskiptum sínum við blaðamenn, segir með hægð: „Hér á Tím- anum notum við strætisvagna," og réttir Kjartani miða. Með það fór Kjartan. Nú líður og bíður og klukkan 7 er Kjartan ókom- inn úr ferðinni. Rétt í þann mund, sem blaðið á að fara í prentun, birtist Kjartan. Kristinn hellir sér nú yfir hann, og spyr hvers vegna í ósköpunum hafi farið svona mikill tími í þetta. Þá svarar Kjartan: „Þú lést mig bara hafa einn strætómiða og það er svolítið langt að labba innan úr sundurn." 80. HALLDÓR Á KIRKJUBÓLI og þeir bræður eru kunnir fyrir að tala hreint og fagurt mál, en stund- um svo fornlegt að almenningur skilur naumast. Einu sinni kom Halldór inn í verslun á Flateyri til þess að kaupa belti. Hann spurði afgreiðslustúlk- una: „Hvárt munu hér fást megingjarðir nökkrar?“ 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.