Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 12

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 12
mjög illa, enda naut hann bóta og hafði nægan tíma til þess að hugsa og spjalla við menn. Vorið 1969 batnaði ástandið á vinnumarkaðnum mjög verulega og var sýnt að atvinnuleysinu yrði brátt útrýmt. Þá varð Pétri að orði: „Það ætlar bara alveg að detta botninn úr þessu.“ 8. JÓN var kyndugur, en greindur karl. Á stríðsár- unum fylgdist hann vel með styrjaldarfréttunum og hafði gaman af að ræða um gang ófriðarins. Jón bar öll erlend nöfn mjög skringilega fram. Til dæmis kallaði hann Churchill oftast „Skörkul". Þegar Haile Selassie, sem þá nefndist ras Tafari og Geraldine kona hans flúðu undan Itölum sagði Jón frá því á eftirfarandi hátt: „Nú eru þau flúin, Rass í fari og Geralltíana drottning." 9. MAÐUR NOKKUR, sem lengi hafði átt í miklu basli, kom eitt sinn til kunningja síns, glaður í bragði og sagði: „Nú lentum við hjónin í óvæntu happi. Henni var nauðgað og við erum búin að fá vel borg- að fyrir.“ 10. GYLFI Þ. GÍSLASON fór eitt sinn á Alþýðuflokks- fund, sem haldinn var á Patreksfirði. Svo vildi til að mikils metinn patreksfirðingur hafði látist í Reykja- vík, og var kista hans flutt með sömu flugvél og Gylfi flaug með vestur. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.