Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 16

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 16
17. PÉTUR AXEL JÖNSSON, lögfræðingur, var nokk- uð lengi við laganám, eða 8 ár, enda kom þar hvort tveggja til, að hann vann með náminu og er auk þess gleðimaður mikill. Eitt sinn er Pétur var spurður að því, hvað lögfræðinámið tæki langan tíma, svaraði hann: „Það er víst eðlilegt að vera 6 ár, en það er ákaflega mannlegt að vera 8.“ 18. Á LANDSPRÓFI í mannkynssögu fyrir allmörg- um árum var meðal annars spurt: Hver var Karl Marx? Svar eins nemandans hljóðaði svo: „Hann fann upp stéttabaráttuna, enda er hún síðan kölluð marx- ismi.“ 19. EKKJA Guðmundar Magnússonar prófessors skipti árum saman við sama skósmiðinn. Enda þótt Guð- mundur væri látinn, lét hún ætíð merkja skó sína með nafni hans. Nú vildi svo til, að annar fastur viðskiptavinur skósmiðsins hét einnig Guðmundur Magnússon. Skósmiðurinn leysti fram úr þessum vanda með því að merkja alla skó ekkjunnar með krossi fyrir framan nafnið. 20. MAGNÚS bóndi á Hlaðseyri við Patreksfjörð þótti skemmtilegur karl, en oft nokkuð fljótfær. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.