Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 47

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 47
Eitt sinn bar svo við, að geit hafði farið inn í garð fógetans. Hann hugðist reka hana út, gekk til henn- ar og sagði: „Afsakið, geit, en viljið þér ekki gjöra svo vel að ganga út úr garðinum." 97. BÖNDI EINN austur á Héraði þótti fljótfær og komst oft kynduglega að orði. Hann varð eitt sinn fyrir því óláni að velta jeppa sínum, en slapp þó ó- meiddur. Þegar hann var spurður, hvort jeppinn hefði skemmst mikið, kvað hann það ekki hafa verið, „nema hvað norðurglugginn hefði brotnað.“ 98. NYÚTSKRIFAÐUR LÖGFRÆÐINGUR sem kann á gítar óskar eftir vellaunuðu starfi. Til- boð merkt: „M-5400“, sendist Mbl. Morgunblaðið 7. okt. 1975. 99. EÐVARÐ SIGURÐSSON, alþingismaður, hefur aldrei kvænst, en fyrir nokkru fór að kvisast að hann væri í hjúskaparhugleiðingum og farinn að sjást með kvenmann upp á arminn. Eðvarð hefur undanfarin ár átt við mikla vanheilsu að stríða og oft fengið hjartaslag. Kona nokkur, sem er vel kunnug Eðvarði, sagði, er hún frétti um trúlofun hans: „Það vona ég bara, að hann Eðvarð fái nú ekki reiðarslag.“ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.