Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 63

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 63
137. I KAUPFELAGI úti á landi gerðist það fyrir all- mörgum árum, að peningar hurfu úr sjóði. Málið var látið niður falla og um svipað leyti giftist sá er grun- aður var dóttur forráðamanns kaupfélagsins, sem Gestur hét. Þá var þetta ort: Fimmtíu þúsund féllu á braut. Flestum ógnar skaðinn. Þvæld og gömul gestaþraut goldin var í staðinn. 138. KRISTJÁN FRÁ DJÚPALÆK orti um fáorða og feimna kennslukonu í Hveragerði: Sigga litla er sætt grey. Sagt hún getur já, nei. Hingað kom hún hrein mey. Héðan fer hún það ei. 139. VALBORG BENTSDÓTTIR bauð stundum til sín hagmæltu fólki og var þá oft mikið ort. Halldóra B. Björnsson, vinkona Valborgar, var fastagestur á þess- um samkomum og hjálpaði hún húsfreyju oft við uppþvott að loknu hófi. Halldóra, sem var hraðhagmælt, hélt stundum áfram að kveða þó að aðrir gestir væru farnir. Ein- 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.