Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 23

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 23
35. SVO SEM KUNNUGT ER þýddi Steingrímur Thorsteinsson, þjóðskáld, Grimmsævintýri á sínum tíma. Þegar þau komu svo aftur út fyrir nokkrum árum fékk Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor, bréf frá skattstofunni. Þar var honum tilkynnt, að skattar hans það árið hefðu verið hækkaðir, enda hefði hon- um láðst að telja fram tekjur vegna þýðingarinnar. 36. GUNNÞÓRUNN LITLA, 3ja ára, var með óþekkt við mömmu sína. Þetta var rétt fyrir jólin og hátíðar- undirbúningur í algleymingi. Eins og títt er um for- eldra þegar jólin nálgast, hafði mamma hennar oft fullyrt, að jólin kæmu ekki til hennar nema hún yrði þæg. Hún greip nú enn einu sinni til þessa ráðs og sagði: „Ef þú verður með óþekkt væna mín, koma jólin ekki.“ „Æ, hættu nú að tala um þessi fjandans jól,“ svar- aði þá sú litla. 37. ÚTVEGSBÆNDUR I GRlMSEY skiptu lengi við fyrirtæki í Reykjavík, er hét Fiskur hf. Einhverra hluta vegna varð fyrirtækið að senda Grímseyingum svohljóðandi skeyti: „Lengið frestinn. Fiskur.“ Skeytið þurfti að fara í gegnum margar símstöðv- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.