Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 29

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 29
Ung kona er var samtímis Sigurjóni á spítalanum, ætlaði að hefja samræður við hann. Til að byrja sam- talið sagði hún: „Það er lítið við að vera hér.“ „Ha? Genever,“ svaraði Sigurjón, „ef það væri nú svo gott.“ Konan ákvað að láta sem ekkert væri og sagði því: „Nei, það fer lítið fyrir því.“ „Whisky, nei því síður,“ svaraði Sigurjón. 51. GUÐMUNDUR J. GUÐMUNDSSON, varaformað- ur Dagsbrúnar, bjó lengi við Ljósvallagötuna, en hin- um megin við götuna er gamli kirkjugarðurinn. Eitt sinn þegar Dagsbrúnarmenn áttu í verkfalli og löngum og ströngum samningafundi var nýlokið og Guðmundur sofnaður heima hjá sér, brá svo við, að vegna einhvers ágreinings um framkvæmd verk- fallsins, þurfti endilega að ná í Guðmund. Kristján Jóhannsson, sem þá var í stjórn Dags- brúnar, fór heim til Guðmundar til þess að vekja hann. Kristján kom einn aftur og sagðist hafa hringt, barið og kallað, en allt án árangurs, og bætti svo við: „Þegar þeir voru farnir að rumska hinu megin við götuna, þá hætti ég.“ 52. SKÖMMU eftir herforingjabyltinguna í Grikk- landi komu hingað grískir útlagar til að kynna mál- stað andspyrnuhreyfingarinnar og ástandið í Grikk- landi. Meðal annars var farin kröfuganga. Þegar einn grikkjanna ætlaði að víkja af þeirri 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.