Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 38

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 38
73. KRISTINN INDRIÐASON, óðalsbóndi á Skarði á Skarðsströnd, þótti um margt skemmtilegur karl, en hann var orðljótur mjög. Oft bar það við á hans tíð, að ferðamenn komu að Skarði til þess að skoða kirkj- una. Eitt sinn er Kristinn hafði sýnt gestum hið merkasta í kirkjunni kom hann að styttu af engli. „Svo er það þessi djöfuls engill,“ sagði Kristinn og sparkaði í styttuna, en bætti svo við: „Hann er nú brotinn.“ 74. MAGNÚS Á. ÁRNASON, listamaður, segir í bók sinni „Gamanþættir af vinum mínum“ frá gamalli konu undir Eyjafjöllum. Þeir Magnús og Jón Pálsson frá Hlíð fengu kerlinguna, sem var óskaplegur ein- feldningur, til þess að segja þeim frá ævintýri lífs síns þegar franska skútan strandaði á Eyjafjalla- fjörum. Gamla konan var alltaf fús að segja söguna aftur um stýrimanninn, sem hafði gist á bænum, þar sem hún var ung stúlka. Hann var með logagyllta hnappa og borða um kaskeitið. „Mikil lifandis ósköp var hann góður við mig,“ sagði hún. „Hann fór með mér út í fjós. Og hann lagði mig í básinn hennar Skjöldu, og svo breiddi hann klút yfir andlitið á mér og svo gerði hann mér það. Mikil lifandis ósköp var hann góður við mig.“ 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.