Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Síða 64

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Síða 64
hverju sinni meðan hún var að þurrka upp glös varð henni á munni: Oft eru í glösum föngin fín og freistingin á hvers manns vegi. Margur drykki minna vín myndi hann eftir næsta degi. Sigurður frá Haukagili, hinn góðkunni vísnasafn- ari, náði í þessa vísu og birti hana í einni bóka sinna með þeirri skýringu, að Halldóra hefði komið í hús, að loknu Bakkusarblóti og hafi hún ort vísuna þegar hún hafði virt fyrir sér val tæmdra glasa. Valborg var ekki ánægð með þessa skýringu og ljóðaði á Sigurð: Ég hélt skikkanlegt skáldamót til skemmtunar mínum vinum. Þú nefnir það illræmt Bakkusarblót til blöskrunar öllum hinum. 140. PRESTUR EINN á Vestfjörðum heilsaði bróður sínum með þessum orðum: Ert þú kominn ágætur, alls fagnaðar hrókur. Bróðirinn botnaði: Haltu kjafti helvískur hundakuntulókur. 62

x

Íslenzk fyndni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.