Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Síða 66

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Síða 66
því varla dugar höndin hög og heiðarleikinn ekki. Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. 145. SR. MAGNÚS á Tjörn í Svarfaðardal, sem uppi var á 18. öld, kom einhverju sinni að þar sem átti að fara að refsa manni fyrir hórdóm. Sýslumaðurinn, sem átti að sjá um refsinguna, hafði sjálfur gerst sekur um sams konar brot, en verið látið kyrrt liggja. Eftirfarandi vísa Magnúsar bjargaði bóndanum frá refsingu: Klæki bætir kringlótt gjald, kvittun synda gefur. Það réttlætir hóruhald, hefur úr sæti lagavald. 146. STEINN STEINARR orti á banabeði sínu: Lítinn hlaut ég yndisarð á akri mennta og lista, en sáðfall mér í svefni varð á sumardaginn fyrsta. 147. ÁRNI GÍSLASON var sýslumaður Skaftfellinga um miðbik 19. aldar. Sagt er að hann hafi eitt sinn mætt Skáld-Rósu, sem reyndar var mágkona hans, og þá kastað fram þessum fyrriparti: 64

x

Íslenzk fyndni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.