Fréttablaðið - 26.10.2022, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 26.10.2022, Blaðsíða 36
Bílar Farartæki 2022 ónotaður Ford Transit Edition Trend Langur háþekju. LED ljós. Stór litaskjár með bakkmyndavél ofl. Þetta er eini svona bíllinn sem okkur hefur tekist að fá á þessu ári svo nú er að vera snöggur. Verð: 5.840.000,- án vsk. Sparibíll ehf Hátún 6A, 105 Reykjavík Sími: 577 3344 www.sparibill.is Bílar óskast VILTU LOSNA VIÐ GAMLA BÍLINN ? Kaupum bíla 25-250þús Hringdu S. 615 1810 eða sendu sms og við höfum samband Þjónusta Garðyrkja GLUGGAÞRIF Mah ehf býður upp á gluggaþvott fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinnubrögð og góð þjónusta. Sími:539-5098 Netfang mah@mah.is Málarar MÁLARAR. Faglærðir Málarar. Tökum að okkur alla almenna málningarvinnu. Sanngjarnt verð. S. 782 4540 / loggildurmalari@ gmail.com REGNBOGALITIR EHF Getum bætt við okkur verkefnum. Löggiltur málarameistari. Löggiltir málarar. Vönduð vinna, vanir menn. www.regnbogalitir.is malarar@ simnet.is. Sími 8919890 Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@flytja.is Rafvirkjun RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. S. 663 0746. Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð verð. Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. straumblik@gmail.com Húsaviðhald Keypt Selt Til sölu Heilsa Heilsuvörur Húsnæði Geymsluhúsnæði WWW.GEYMSLAEITT.IS Sérgeymslur á mjög góðum verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 GEYMSLUR.IS SÍMI 555-3464 Suma hluti er betra að geyma. Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 20% afsláttur. www.geymslur.is Auglýsing um tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna vegar um Dynjandisheiði Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 20. október 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipu- lagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, skv. 31. gr. skipulagslaga 123/2010. Vegagerðin áformar að endurbyggja veg nr. 60 yfir Dynjand- isheiði, frá sveitarfélagsmörkum í Dynjandisvog, með það að markmiði að hann nýtist sem heilsársvegur. Aðalskipulagsbreytingin felur í sér breytingu á legu vegar nr. 60 yfir Dynjandisheiði og fjögur ný efnistökusvæði (E21-E24). Um er að ræða veglínu D úr umhverfismati unnið fyrir Vegagerðina frá 16. mars 2020. Fylgigögn eru greinargerð ásamt umhverfismatsskýrslu og uppdráttur, Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020. Breyting á aðalskipulagi vegna vegar um Dynjandisheiði, frá 8. júní 2022, unnið af Verkís ehf. Tillagan verður aðgengileg á heimasíðu Ísafjarðarbæjar: www.isafjordur.is og aðgengileg á skrifstofum umhverfis- og eignasviðs, 4. hæð Stjórnsýsluhúsinu frá 25. október 2022 til 7. desember 2022, þar sem má fá frekari upplýsingar. Athugasemdir og ábendingar skulu berast til skipulags- fulltrúa Ísafjarðarbæjar, stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, Ísafirði, skriflega eða í tölvupósti á netfangið skipulag@isafjordur.is, eigi síðar en 8. desember 2022. f.h. skipulagsfulltrúa Helga Þuríður Magnúsdóttir -verkefnastjóri á umhverfis- og eignasviði TA K T IK 2 5 2 8 # Draghálsi 4 - 110 Reykjavík - sími: 535 1300 - verslun@verslun.is Allt fyrir vöruhús og lager Blaðið í dag og safn eldri blaða á frettabladid.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is hagvangur.is Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár 12 SMÁAUGLÝSINGAR 26. október 2022 MIÐVIKUDAGUR550 5055 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Netfang: smaar@frettabladid.is Smáauglýsingar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.