Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Síða 70

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Síða 70
68 1 húsinu eru ýmsar matvörur og áhöld. Frá höfðanum liggi'r stikuröS, sem fylgja má til bæja. Hælið á Kálfafellsmelum er úr tré og stendur á 10 m. háuffl roksandshól um 1 sjóm. frá ströndinni. Húsið sést langt að i logni og björtu veðri, en i dimmviðri sést það trauðla. í þvi eru rúm handa 14 mönnum, vistir meðul og umbúðir, verk- færi og smíðaáhöld, tjöld, sleðar, sokkar og vetlingar, ullar- peysur, eldavél og steinolía, eldflugur, 1 rautt og 1 hvitt ljós- ker, segldúgsbátur, kompás og uppdráttur af nágrenninu. Enn- fremur er fest upp í húsinu leiðbeiningar handa skipbrots- mönnum, hvernig þeir geti náð hjálp, eða hvernig þeir geti komist til byggða. Veggirnir á hælinu eru rauðir með hvítuin krossi. Þakið er flatt, og á því grindur til að setja Ijósin í, og hlíf er skyggir á ljóskerið sjávarmegin. Skammt frá hælinu stendur sjómerki, 12 m. há stöng með kringlóttlri plötu efst, og er hún rauð með lóðréttri hvítri rönd. Merkið stendur á 63° 40' 47" n. br„ 17° 25' 35" v. 1. Eindregið skal ráðið frá því að leita á Skeiðarársand beint upp til jökulsins, með því að þá hljóta menn óumflýjanlega að komast á ófærar slóðir, nema þeir séu nákunnugir staðhátt- um. Skal farið með ströndinni, annaðhvort til Ingólfshöfða eða Máfabótar. Milli Ilvalsýkis og Eldvatnsóss er öruggast að fara eftir sjó- merkjum, sem eru í sambandi við skipbrotsmannahælið í Máfd' bót. sem byggt Var 1913. Sjómerkið er hér um bil 17 m. há, rauð- og hvitmáluð járn- grind með toppmerki: ferhyrnd plata með mjóu horni upp og niður. Merkið stendur á 03° 42' 34" n. br„ 17° 45' 37" v. 1. fyrh' ofan Skaftárós og Veiðiós, um 2000 m. frá sjó, 0 m. yfir sjávar- mál. Skiphrotsmannahælið stendur 390 m. N frá sjómerkinu, 7 ®- yfir sjávarmál. Það er 0x6 m„ hvítt með stórum, rauðum krossi á Iivorri hlið. í húsinu eru rúm handa 12 mönnum, fatnaðuÞ vistir, kol, steinolia, rúmföt, verkfæri og áhöld af ýmsu tagh meðalakassi, bátur, sleðar og kaðlar handa skipbrotsmönnunn er vilja leita byggða eða bíða i húsinu. Ennfremur uppdrsettir og leiðbeiningar á íslenzku, dönsku, ensku, þýzku og frakk- nesku um, hvernig megi komast til byggða. Ennfremur eru settir upp þessir leiðarstaurar: Fyrir aust- an Veiðiós 4 meðfram fjörunni (á tvo þeirra eru festir kass:U með kortum og leiðarvísum); frá austasta staurnum eru 1 staurar i beinni línu heim að Sléttabóli. Fyrir vestan Skaftar' ós eru 7 staurar meðfram fjörunni (2 þeirra með kortum ob leiðarvísum); frá vestasta staurnum eru 7 staurar í beina lílUl á Steinsmýrarbæina. Milli stauranna er hér um bil 1 km. í Máfa J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.