Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Page 73

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Page 73
71 M.ind el'tir úöurnefndum vörðum, þangað til að Kiðaberg, sem er inni í Miðnesheiði, ber um Einbúahól, sem stendur á grasi- vöxnum hólma norðan til við ósa, þá er haldið upp í lending- Hna. Hún er talin góð með hálfföllnum sjó og oft notuð sem neyðarlending. 2. MIÐNESHREPPUR a. STAFNES Lendingin er vestur af bænum Stafnes. Leiðarmerki eru: Austurgrjótvarða á hólnum fyrir sunnan bæinn, niður við sjó, skal bera í vörðu uppi í heiði, millibil 800 m. Báðar þessar vörður eru með tré og sundmerki. Snúið til merkja neðst á Stafnestöngum i merki á Hvalncstöngum, og þeirri stefnu haldið þar til merkið fyrir sunnan Gtaumbæ ber i áðurnefnda vörðu Uppi i heiði, er þá bevgt og haldið eftir þeim merkjum inn í vör. Lending þessi er nothæf neyðarlending fyrir kunnuga. b. HVALSNES Lendingin er norður af Stafnesi. Stefna suðaustur. Leiðar- merki eru: Varða sem stendur niður á sjávarkampi, skal bera í vörðu sem stendur upp í túni. Vörður þessar eru 4 m. á hæð, millibil 120 m. Upp úr báðum þessum vörðum er krosstré (sund- lnerki). Eftir þessum merkjum skal halda, þar til merki á svo- kölluðum Ærhólma ber í heiðarmerkið fyrir ofan Stafnes (sbr. a), þá er haldið á vörðu sem stendur á Gerðakotslcampi, og svo beygt i opna vör. Lending þessi er betri með lágum sjó. c. BAUSTHÚS (Sandós) Leiðarmerki eru varða, sem stendur niður við sjó, upp úr henni tré. Varða þessi á að bera um suðurhlið Nesjahússins, og halda þá stefnu þar til Moshús bera í sundmerkið (sbr. 2 b.), sem stendur í Hvalsnestúni. Lendingin er betri með háum sjó, en er ekki uothæf sem neyðarlending, sízt fyrir ókunnuga. d. NESJAR (Mársbúðasund) Leiðarmerkin eru: Steyptur stöpull á skeri fyrir utan Múrs- búðir á að bera i grjótvörðu, sem er neðst á Nesjafit, og halda þá stefnu, þar til Moshús ber i sundmerki i Hvalsnestúni, þá skal halda eftir þeim merkjum þangað til að varðan á Mela- bergskampi ber í Gíslakot, sem er austan við Melaberg. Lend- ingin er aðeins nothæf fyrir kunnuga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.