Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Síða 83

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Síða 83
8! að norðanverðu á eynni, en nú er sú lending ekki nothæf vegna stórgrýtis. i. STOFUSUND Stofusund er leiðin fyrir báta, sem koma vestan fyrir nesið norðanverðu. Leiðarmerki eru: Staur, sem stendur á bakk- anum rétt austan við húsið í Bygggarði, á að bera i staurinn á Valhúsinu. j. RÁDAGERÐI Lendingin er fyrir vestan bæinn, austan til við hliðið á sjáv- argarðinum, og kampar hlaðnir báðum megin. Stefna hennar er frá NA. til SV. Leiðarmerki eru engin. í vörinni eru klappir. Að austanverðu við vörina beint út af austurkampinum er smásker, sem ekki sést um flóð. Lending þessi er talin fremur góð, og er Uú aðeins notuð af mönnum sem stunda hrognkelsaveiði og skjótast út í þarann. k. BYGGGARÐUR Lendingin er rétt vestan við bæinn, hún liggur frá norðri til suðurs, í stefnu á íbúðarhúsið i Ráðagerði. í lendingunni er klöpp og grjót. Lendingin er talin miður góð; áður fyrr gengu baðan mörg skip, en nú er hún alls ekki notuð. 1. NÝIBÆR (Vatnavik) Lendingin i Nýjabæ (Vatnavík) er fyrir norðan hæinn. Leið- armerki eru Nesstofa austan við fiskskúra sem standa á sjávar- kampi fyrir ofan lendinguna. Þegar komið er inn á móts við ”Snasa“, er haldið í opna vör. „Snasi“ sést með hálfföllnum sjó. f lendingunni er möl og móhella. Lending þessi er talin ágæt, og ef eina þrautalendingin að norðanverðu á Nesinu. Siðan útgerð á opnum bátum lagðist niður, er lending þessi aðeins notuð af thönnum, sem stunda hrognkelsaveiði. m. BOLLAGARÐAR Lendingin er rétt austan til við íbúðarhúsið, norðan við ''arnargarðinn. Stefna er h. u. b. frá norðri til suðurs. Leiðar- aierki eru engin. í vörinni er sandur. Lending þessi er nú ekki lengur notuð. n. NES VIÐ SELTJÖRN Lendingin er skammt fyrir austan lendinguna í Nýjabæ. 'ffefna hennar er frá norðri til suðurs. Leiðarmerki eru engin. fJegar farið er inn i vörina, er stefnt á hliðið á kálgarðsveggnum fyrir ofan. í lendingunni er leir og sandur. Að austanverðu við 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.