Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Qupperneq 118

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Qupperneq 118
116 háum sjó. Blindsker eru engin á leiðinni, só farið rétt eftir merkjunum. Leiðin inn sundið er talin mjög góð, enda hefir jjessi lending lengi reynst þrautalending, þegar annarsstaðar hefir verið ófært, og er aðallendingin i Þorkötlustaðahverfi. f. HÖP (Hópsvör). Lendingin er suðvestur af Neshúsimi. Leiðin inn sundið er sú sama og inn Járngerðarstaðasund, þannig að leiðin er haldin áfram, á sundvörðu fyrir vestan Hóp er ber í heiðarvörðuna, þar til komið er inn á Járngerðarstaðalegu, er þá beygt til hægri og stefnt í landnorður á Húsafell og inn í vör. Sé farið inn í Hópið er stefnt á hávörðuna á Hagafelli. Vörin er sem vík inn í klappir, er góð um fjöru, slæm um flóð, er þá farið inn i Hópið. Lending þessi er ónothæf sem neyðarlending. g. JÁRNGERÐARSTAÐAHVERFI (Suðurvör). Lendingin er í suður frá verzlunarhúsunum. Vörin liggur norðan við Akarhúsanef, sem er tangi er skagar dálítið út i sjó- inn. Leiðarmerki inn Járngerðarstaðasund eru: Varða ofan við húsin á Hópi á að bera i vörðu (Hópsheiðarvörðu), sem stend- ur uppi í Hópsheiði, og þær aftur í svokallaðan Sundhnúk, sem er ávalur hnúkur á bak við Hagafelt. Stefnunni skal haldið á jjessi merki, þangað til að Sviraklettur, sem er vestan við Hóps- rifið, ber í Stampshólsvörðu, sem stendur á hraunbrúninni, að sjá á Þorbjörn. Er þá lialdið á þau merki, þar til Garðhúsaskúr ber norðan til í vörina, þá er haldið á þessi merki, og inn i vör. Ef brim er og liggja þarf til laga, má ekki fara grynnra en svo að varðan (Sigga) í Hópsnesi beri um Grashól er stendur austar í nesinu. Sundið er talið betra með háum sjó. í lendingunni er grjót og klappir, hún er hetri með háum sjó, en talin miður góð. og getur ekki talist neyðarlending. Þegar sundið reynist ófært, leita menn jafnan lendingar á Þorkötlustöðnm (Nesi). h. HÚSATÓFTIR Lendingin er beint fyrir neðan Dalbæ. Leiðarmerki eru: Tvær vörður í norður, þær eru 2 m. á hæð, með IV2 m. háu tré upp úr og h. u. b. 150 m. millibil. Vörður þessar eiga að bera í hraundranga sem ber við loft i sömu stefnu, þessi þrjú leiðarmerki eiga að bera i austurendann á Þórðarfelli. Eftir þess- um merkjum er haldið, þar til að tvær vörður, sem eru í vestur, bera saman, er þá stefnt á þær spölkorn, og svo sjónhending upp í vör. I lendingunni er sandur og klappir, hún er talin góð, en erfitt að bjarga þar skipum undan sjó, vegna þess hvað útgrynni er mikið. Aldrei hefir í manna minnum verið snúið frá þessari lendingu þó brim hafi verið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.