Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 7
5
HEYSJOKDðMARANNSðKNIR fi ISLANDI
(Inngangur og sögulegt yfirlit)
Ölafur ðlafsson, landlæknir
I. Inngangur
I þessu riti eru birtar helstu nióurstöður, rannsóknarhóps um
orsakir, útbreióslu og aógeröir gegn heysóttd) (heymæöi) .
Rannsóknarhópurinn var kallaður saman 1980 eftir aó mér
barst bréf frá Gunnar Guöbjartssyni formanni Stéttarsambands
bænda um nauósyn þess aó rannsaka orsakir og útbreiöslu
heymæói meóal bænda i landinu og jafnframt aó finna leiðir
til þess aó draga úr eóa fyrirbyggja sjúkdóminn. I þessu
efni rann mér nokkuó blóöió til skyldunnar því aó forveri
minn Sveinn Pálsson, þá læknir í Vík lýsti fyrstur manna
fyrir tæpum 200 árum heysótt "sem tilfellur þeim er gefa
myglaö og illa verkaó hey á vetrum". Síðar lýsir Jón
Hjaltalin landlæknir heysótt i hestum (1837) og heysótt i
mönnum og skepnum "þegar heyiö er myglaö eöa leiri blandaó"
(1870). Hann gefur garðmönnum þaó ráö "aö binda þunnum klút
fyrir allt andlitið er þeir eru aó leysa og hrista heyiö".
Jón Finsen lýsir, "hökatarr" sem langvinnum lungnasjúkdóm
(1874). Ekki er mér kunnugt um frekari rannsóknir á heysótt
eða heysjúkdómum hér á landi fyrr en Ölafur Björnsson
héraðslæknir á Hellu hóf rannsóknir á bændum á Rangárvöllum
fyrir 25 árum. Ekki entist Ölafi aldur til þess aö ljúka
verkinu en erlendir menn geta um aö meðal sjúklinga hans
hafi fundist einstaklingar meö jákvæö fellipróf. Jákvætt
fellipróf sýnir aó sjúklingur hafi orðið fyrir viókomandi
mótefnavaka, í þessu tilfelli Micropolyspora faeni, og
myndað mótefni gegn honum.
II. Núverandi rannsóknir
Frá því á árinu 1977 hafa farió fram á Vífilsstöðum
rannsóknir á heysótt sem lýsir sér sem bráðaofnæmi þ.e. bráó
slímhúöarbólga i nefi og augum ásamt astma (Davíó Gislason,
Tryggvi Ssmundsson o.fl.). Komið haföi i ljós aö bráóaofnæmi
tengist oft heyryki og jafnframt eru leiddar líkur aö þvi aö
heyryk geti valdiö lungnaþembu og langvinnri berkjubólgu