Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 7

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 7
5 HEYSJOKDðMARANNSðKNIR fi ISLANDI (Inngangur og sögulegt yfirlit) Ölafur ðlafsson, landlæknir I. Inngangur I þessu riti eru birtar helstu nióurstöður, rannsóknarhóps um orsakir, útbreióslu og aógeröir gegn heysóttd) (heymæöi) . Rannsóknarhópurinn var kallaður saman 1980 eftir aó mér barst bréf frá Gunnar Guöbjartssyni formanni Stéttarsambands bænda um nauósyn þess aó rannsaka orsakir og útbreiöslu heymæói meóal bænda i landinu og jafnframt aó finna leiðir til þess aó draga úr eóa fyrirbyggja sjúkdóminn. I þessu efni rann mér nokkuó blóöió til skyldunnar því aó forveri minn Sveinn Pálsson, þá læknir í Vík lýsti fyrstur manna fyrir tæpum 200 árum heysótt "sem tilfellur þeim er gefa myglaö og illa verkaó hey á vetrum". Síðar lýsir Jón Hjaltalin landlæknir heysótt i hestum (1837) og heysótt i mönnum og skepnum "þegar heyiö er myglaö eöa leiri blandaó" (1870). Hann gefur garðmönnum þaó ráö "aö binda þunnum klút fyrir allt andlitið er þeir eru aó leysa og hrista heyiö". Jón Finsen lýsir, "hökatarr" sem langvinnum lungnasjúkdóm (1874). Ekki er mér kunnugt um frekari rannsóknir á heysótt eða heysjúkdómum hér á landi fyrr en Ölafur Björnsson héraðslæknir á Hellu hóf rannsóknir á bændum á Rangárvöllum fyrir 25 árum. Ekki entist Ölafi aldur til þess aö ljúka verkinu en erlendir menn geta um aö meðal sjúklinga hans hafi fundist einstaklingar meö jákvæö fellipróf. Jákvætt fellipróf sýnir aó sjúklingur hafi orðið fyrir viókomandi mótefnavaka, í þessu tilfelli Micropolyspora faeni, og myndað mótefni gegn honum. II. Núverandi rannsóknir Frá því á árinu 1977 hafa farió fram á Vífilsstöðum rannsóknir á heysótt sem lýsir sér sem bráðaofnæmi þ.e. bráó slímhúöarbólga i nefi og augum ásamt astma (Davíó Gislason, Tryggvi Ssmundsson o.fl.). Komið haföi i ljós aö bráóaofnæmi tengist oft heyryki og jafnframt eru leiddar líkur aö þvi aö heyryk geti valdiö lungnaþembu og langvinnri berkjubólgu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.