Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 28

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 28
26 Samanburður á mengun við gjöf á heyi sem verkað hefur verið á mismunandi hátt. í töflu 3 er tekið saman f jöldi örvera og magn endótoxíns í sýnunum og fóðurgildi heysins þ.e. magn heys sem þarf í hverja fóðureiningu. Mengun við gjöf mældist mjög mismikil. Að meðaltali var fjöldi örvera í loftsýnunum 0.16 x lO^/m^ (þ.e. rúmlega 0.1 miljarður í hverjum rúmmetra lofts) og magn endótoxíns 3.10 ug/m3 (þ.e. rúmlega 0.003 mg í hverjum rúmmetra lofts). Að meðaltali var fóðurgildi heysýnanna 1.85 kg/FE. í mengunarmælingum er algengt að niðurstöðurnar séu ekki normaldreifðar heldur lognormaldreifðar. I>ví er í töflu 3 einnig tekið geómetrískt meðaltal (GM) auk venjulegs meðaltals, sem þykir betri mælikvarði við samanburð. Pegar einstakar mæliniðurstöður eru skoðaðar virðist ekkert samband vera á milli mengunar og lágs fóöurgildis. Þaó útilokar þó ekki að samband sé þarna á milli því aðrir þættir geta haft afgerandi áhrif á niðurstöðumar. T.d. hefur tegund fóðursins mikið að segja um fóðurgildið og því erfitt að bera saman fóðurgildið annars vegar og mengunina hins vegar. Aftur á móti virðist frekar vera samband á milli fjölda örvera og magni endótoxíns. Margir þættir geta þó haft afgerandi áhrif á niðurstöðumar. T.d. má nefna að endótoxín er mun stöðugra (eyðist síður) en örverur og þannig getur magn endótoxíns mælst mikið þó fjöldi örvera mælist lágur ef nokkur tími er liðinn frá því örveruf jöldinn var í hámarki og fram til sýnatökunnar. Greinilega kemur fram í meðaltölum í töflu 3 að gjöf á lausu þurrheyi veldur mestri mengun, auk þess sati það hefur lægsta fóðurgildið. Þar sem hér er um mjög fáar mælingar á fóðurgildi að rasða skal ékki gerður frekari samariburður með það, en þessar niðurstöður eru þó ékki í andstöðu við aðrar viðameiri mælingar á fóðurgildi. Minnst losnar af örverum við gjöf á votheyi, en minnst af endótoxíni við gjöf á rúlluvotheyi. Hér er þó um meðaltal að ræða og ef litið er á dreifingu mæliniður- staðnanna verður útkcman ekki eins eirihlít. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.