Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 24

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 24
22 MENjUNARÞÆTTI r , A mjög mörgum vinnustöðum er ryk mikið yandamál. Ryk hefur mismunandi samsetningu og getur því haft mismunandi heilsufarsáhrif. Það er velþekkt að ryk sé vandamál í landbúnaði t.d. eru sjúkdcmar sem rekja má til mengunar við meðhöndlun á mygluðu fóðri líklegast meðal elstu atvinnusjúkdcma í heimi. Rykið sem losnar út í andrúmsloftið við heygjöf getur verið mjög mismunandi. í fyrsta lagi getur verið um ryk af sjálfu heyinu að rasða sem þá er líklega mjög gróft ryk sem ekki helst svífandi í loftinu í lengri tíma eins og örfínt ryk getur gert. Einnig getur verið um moldarryk að ræða sem borist hefur með heyinu við hirðingu. Reikna má með að þetta tvenns konar ryk stöðvist að mestu í efri hlutum öndunarfæranna andi menn því að sér og geti valdið ertingu og óþægindum en varla sjúkdcmum. Markmiöið með hinum mismunandi verkunaraðferðum á heyi er að viðhalda næringargildi þess og kcma í veg fyrir vöxt örvera. Iðulega skaþast þó ágæt vaxtarskilyrði fyrir örverur, en þau eru t.d. háð raka- og hitastigi. Þegar örverunum fjölgar versna yfirleitt vaxtarskilyrði þeirra og þannig tekur ein örveruflóran við af annarri yfir vetrarmánuðina. Við gjafir losna síöan örverurnar út í andrúmsloftið og þar sem þær eru mjög smáar geta þær borist djúpt ofan í öndunarfæri manna. Hér er bæði um bakteríur og myglugró að ræða. I ytri frumuveggjum sumra baktería (gram-negatífa) er efni sem nefnist endótoxín. Efnafræöilega er endótoxín lípópólýsakkaríðmólekúl (fitufjölsykrumólikúl) og eru eituráhrifin bundin við þann hluta mólikúlsins sem samanstendur af lípiði, svokallað lípió A. MÓtefnisvaka eiginleikarnir stjórnast fremst af pólýsakkaríðkeðjunni. Þegar þessar bakteríur drepast brotna frumuveggirnir niður og við gjafir berast endótoxín út í andrúmsloftið með hitakasti, þyngslum fyrir brjósti og hósta sem hugsanleg afleiðing andi menn því að sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.