Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 19

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 19
17 sem eiga margar kýr hafi ekki lagt inn nema 2000 litra eftir kúna um árið samkvæmt óbirtum athugunum. Nokkur ókostur við votheysgerð er að gerjun proteins í vömb kúa er mjög hröð þegar vothey er gefið. Verulegt magn af ammóniaki hverfur með öðrum lofttegundum upp úr kúnum, og proteinþörfin vex þar sem fóðrað er með hlutfallslega miklu af votheyi. Menn hafa af þessum sökum stundum vanfóðrað með proteini og beóið tjón af. Þessum áhrifum hafa þeir Bragi L. ölaf sson og Gunnar Guðmundsson lýst á ráðunautafundi 1984 (8,9). 2. Þurrhey Þurrheysverkunin hefur fylgt þjóðinni frá upphafi. Góð þurrheysverkun hefur kosti og margir hafa verió tregir til aó taka upp aðrar aðferðir en þessa gömlu bjargræðisleið. Þjóðin hefur sætt sig við galla hennar sem eru margir. Fyrir daga súgþurrkunar var heyhitinn mikið böl. Það hitnaði í heyinu, þaó skemmdist. Ráðið til aö stöðva heyhitann var að grafa geilar í hlöðuna eða heyin og var það illt verk og heilsuspillandi. Þegar lióa tók a haustið komu svo hlöðubrunarnir sem enn eru ekki úr sögunni. 1 öðrum erindum er minnst á heymygluna og afleiðingar hennar. Þurrheysverkunin hefur breyst mikið á síóustu 80 árum. Sumarið 1946 voru gerðar tilraunir með súgþurrkun í Gróðrarstöö Ræktunarfélags Norðurlands, á Reykjum í Mosfellssveit og á Vífilsstöðum. Uppúr því fer súgþurrkun að ryðja sér til rúms (10) . Heyblásarar þóttu gagnleg nýjung. Með þeim var hægt að dreifa heyinu víða um hlöðuna. Menn hafa oft hætt sér inn i hlöðuna til að dreifa heyinu betur út að veggjum um leið og þvi var blásið inn. Oftast er nægir ofnæmisvaldar i heyinu til þess aö þeir sem geta tekið heysótt fái hana viö þessar aðstæður. Heybaggar ruddu sér til rúms með miklum hraða á áttunda áratugnum. Sú bylting minnkaði ekki mygluskemmdir i heyinu. Oft er heyið ekki nógu þurrt þegar það er bundiö. Þar að auki er víða vanrækt að koma böggunum i hús i tæka tið. Þeir liggja oft á jörðinni og taka upp raka, jafnvel dögum saman. Slik vinnubrögð bjóða heymyglunni heim. Rúllubaggarnir pakkaðir inn i plast komu fyrst fram á árunum 1983-1984. Nú hefur notkun þeirra aukist verulega. Grétar Einarsson, Magnús Sigsteinsson og Tryggvi Eiriksson lýstu þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.