Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 9

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 9
7 votheyi. Músaofnæmisvakar frá músahárum og músaþvagi hafa fundist i heyryki enda hafa a.m.k. 3 sjúklingar með einkenni frá heyryki fundist meó músaofnæmi. Mygla viröist sjaldan valda ofnæmi. Unnið er aó gerö efnis sem gæti dregið úr ofnæmisvióbrögðum fólks. I Vikurhéraói og Strandasýslu hafa viðamiklar faraldsfræöilegar athuganir veriö geröar á tiöni heysóttar og hvort tengsl sé á milli heysóttareinkenna og heyverkunaraöferóa. Virðist margt benda til þess aö draga megi úr heysóttareinkennum meó því aó minnka ryk i heystæðum og þá sérstaklega meö því aö taka upp votheysverkun (B.G., í>.Þ., V.R. , E.G.). Nánar verður skýrt frá nióurstöóum um þetta efni hér á eftir. Þó aö orsakir bráöaofnæmis séu vel ljósar greinir menn á um orsakir langvinns lungnasjúkdóms sem oft sést viö heysótt. Þar af leiöir hafa augu manna beinst aö athugun á heildarryki, örverum (bakteríur, sveppir o.fl.) og endotoxini (eiturefni frá bakteríum) i andrúmslofti þeirra er vinna vió gegningar. Frumathugun hefur verió gerð meöal nokkurra bænda i samvinnu vió U. Palmgren, Uppsala háskóla (V.R., B.G.). Nióurstöður benda til þess aó magn endotoxinas i andrúmslofti bænda meö heysóttareinkenni sé þaö mikiö aó þau gætu valdið lungnasjúkdómum. Framhaldsrannsókn fer fram i vetur. Eftirtaldir aöilar hafa fjármagnað rannsóknina: - Fjárveitinganefnd Alþingis - Stéttarsamband bænda - Bændaskólinn á Hvanneyri - Atvinnusjúkdómadeild borgarlæknis - Landlæknisembættiö (1) Heysótt er hér notaó yfir einkenni vegna bráóaofnæmis gegn heyi og einkenni vegna langvinnrar heymæði. Aö þvi er best er vitaó notaöi Sveinn Pálsson fyrstur manna þetta heiti 1790.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.