Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 83

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 83
81 SAMANTBKT OG fiBENDINGAR I riti þessu hefur verió greint frá nióurstöðum rannsókna á orsökum, útbreióslu og aógeróum gegn heysjúkdómum. I eftirfarandi kafla eru niðurstöóurnar dregnar saman og settar fram ábendingar á grundvelli þeirra um þaó, hvernig draga megi úr eóa fyrirbyggja heysjúkdóma. Hey er mjög kjörinn vettvangur fyrir vöxt og þrif ýmissa smávera. Starfsemi þeirra fylgir oft myndun efna, sem sýnt hefur verið fram á aó skaðaó geta heilsu fólks og búfjár. Við verkun heysins og geymslu ræöst þaó aó verulegu leyti, hver starfsemi smáveranna í heyinu veröur umfangsmikil. Fyrsta stig heilsuverndar bændafólks í þessu tilliti er þvi góó heyverkun og vönduö geymsla heysins. Heysjúkdómar hafa lengi veriö vel þekktir á Islandi, og menn geröu sér snemma grein fyrir þvi, aö samband var milli illa verkaós heys og sjúkdóma i öndunarfærum. Fyrstu leiöbeiningar um hvernig bregöast skyldi viö þessu voru ráóleggingar Jóns Hjaltalins, landlæknis, um að binda þunnan klút fyrir andlitiö þegar hey var leyst og hrist upp. Allt ryk er ertandi fyrir öndunarvegina og getur á þann hátt valdió óþægindum, en heyryk getur lika valdió ofnæmiskvefi, asthma og heysótt. Einnig eru sterkar likur fyrir þvi, aö heyryk valdi langvinnu berkjukvefi og lungnaþembu hjá sumum bændum. Rannsóknir erlendis höföu sýnt, aó maurar i heyi gátu valdiö bráöaofnæmi, og einnig var þekkt, aó mygla var ofnæmisvaldur. Ofnæmi fyrir geislasýklum og myglu veldur heysótt, og þar aö auki er talið, aó svokölluó endotoxin i frumuveggjum örvera geti orsakað sjúkdómseinkenni, sem ekki verða greind frá heysóttinni. Til þess af afla upplýsinga um örverur i islensku heyi voru gerðar umfangsmiklar rannsóknir á heysýnum. Tugir maurategunda hafa fundist i heyi hér á landi, meðal annars Lepidoglyphus Destructor,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.