Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 50

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 50
48 sjukdóm. 2. Orsakir: Tóbaksreykingar eru höfuðorsök þessa sjúkdóms. Hinsvegar tengist hann heyryki og sést oft hjá starfsfólki við landbúnað þótt það ekki hafi reykt. 3. Einkenni: Þau eru hósti, uppgangur, sem venjulega er hvítur eða glær, mæði og surg fyrir brjosti. Þessi einkenni byrja á haustin þegar farið er að gefa, ágerast þegar líður á veturinn, en lagast svo eða hverfa á sumrin. Byrja síðan á nýjan leik næsta vetur, og þegar fram í sækir verða þau varanleg allan arsins hring þótt þau séu verst á veturna. Sjúkdómurinn verður þá varanlegur þótt vinnu í heyjum sé hætt. A háu stigi veldur þessi sjukdomur örorku og jafnvel dauða. 4. Greining: Greiningin byggist á sjúkrasögu. Blásturspróf sýnir teppu, en eins og fyrr segir er lungnamyndin eðliieg. 5. Meðferð: Rykvarnir eru þýðingarmiklar. Tóbaksbindindi er skiiyrðislaus krafa. Samskonar lyf eru notuð við þennan sjúkdóm og við astma. VI. Lunqnaþemba 1. Skilgreining: Lungnaþemba er sjúkdómur þar sem veggir í lungnablöðrum eyðileggjast og margar smáar blöðrur renna saman í fáar stórar. Yfirborðs- flötur til loftskipta minnkar þótt lungun þenjist út og stækki. 2. Orsakir: Tóbaksreykingar eru höfuðorsök lungnaþembu. Hér á landi hefur þo komið í Ijós að bændur sem ekki reykja fá þennan sjúkdóm oft og hann er tíðari meðal bænda en annarra starfstétta hér á landi. Það virðist því sem hann tepgist vinnu í heyryki. 3. Einkenni: Þau eru mæði sem byrjar fyrst við meiriháttar áreynslu en ágerist hægt og hægt og getur endað sem mæði í hvíld. 8rjóstkassinn þenst út og á lokastigum sjúikdcmsins leggur sjúklingurinn venjulega mikið af. Þessi sjukdómur leiðir oftast til varanlegrar örorku og loks dauða. 4. Greining: Sjúkrasaga og skoðun hjáipar til við greiningu. Blásturspróf sýnir teppu. Lungnamynd er óeðiileg og oftast besta greiningaraðferðin. 3. Meðferð: Hún er engin. Lungnaskemmdin er varanleg og engin lyf geta hjálpað. Hinsvegar fylgir þessum sjúkdómi oftast langvinnt berkjukvef og lyfjameðferð beinist gegn því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.