Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 8
6
!
vegna mekaniskrar ertingar á slimhúð öndunarfæra. Ennfremur
virðist ljóst að fellipróf eru ekki vel nothæf til að greina
heysótt.
Vigfús Magnússon þáverandi heilsugæslulæknir i Vik hóf á
þessum árum rannsókn á heysótt (heymæði) meðal bænda i
héraóinu og tók þar með upp þráðinn frá Sveini Pálssyni.
Eins og fram kemur er heysótt margslunginn sjúkdómur og þess
vegna var kallaður til hópur manna með margbreytilega mennt-
un þ.e. þekkingu á faraldsfræði, atvinnu-, lungna- og
ofnæmissjúkdómum, dýrasjúkdómum, dýrafræói, lifefna- fræói,
heyverkunaraóferóum og rannsóknarstofuvinnu meó tilliti til
ofnæmis. Sióar reyndist nauðsynlegt aó leita út fyrir
landsteinana til danskra og sænskra sérfræðinga er búa yfir
sérhæföari rannsóknarmöguleikum en til eru hér á landi.
III. Hvað hefur áunnist
Allt fram til 1979 hafói litió birst i erlendum
læknatimaritum um orsakir heysóttar en á þvi ári birtust
niöurstööur frá Orkneyjum um aó heymaurar ættu þátt i myndun
ofnæmis gegn heyi. I samvinnu við T. Hallas Skadedyrelabora-
toriet i Lyngby Danmörku hafa fundist 19 heymaurategundir
hér á landi. Einni algengri tegund Tarsonemus sp. hefur ekki
áöur verið lýst. Heymaurar finnast i öllu heyi. I þurru heyi
eru 100-10.000 maurar i einu kilógrammi af heyi en i röku
heyi úr hlöóu hafa fundist yfir 1 milljón lifandi maura i 1
kilógrammi af heyi. Könnuö hefur veriö áhrif mismunandi gæöa
heysins á fjölda og tegunda maura. Þessar rannsóknur hafa
m.a. farið fram i samvinnu vió tæknideild rannsóknastofu
landbúnaðarins á Hvanneyri (B.G.). Nióurstöður er fengist
hafa vió rannsóknir á ofnæmisvöldum i heyjum hafa verió
notaóar viö val á mótefnavökvum viö ofnæmispróf á
Vifilsstööum. Sýnt hefur veriö fram á aó 18%
spitalasjúklinga meó slimhúðarbólgu i nefi telja að heyryk
hafi slæm áhrif á einkennin. I samvinnu viö Susan Gravesen
(V.M., D.G.) hefur hey verió rannsakaö meö tilliti til
myglu, músaofnæmisvaka (allergen) frjókorna og hitakærra
geislasveppa. Fundist hafa 15 tegundir sveppa og hitakærra
geislasveppa i þurrheyi en einungis óverulegt magn i
J