Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 30

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 30
28 Af þessu má þó ráða að mengun geti orðið mjög mismunandi mikil við gjöf á lausu þurrheyi. Við gjöf á heyi verkað á anran hátt verður mengunin miklu minni þannig að mesta mengunin í þeim tilvikum er yfirleitt minni en minnsta mengunin við gjöf á lausu þurrheyi. Þetta á við um fjölda örvera, en magn endótoxíns getur einnig orðið talsvert við gjöf á bundnu þurrheyi. Eins og áður sagði var einu sinni mældur fjöldi örvera við mjaltir eftir gjöf á lausu þurrheyi og reyndist hann vera 0.07 x lO^/itt3, en var við sjálfa gjöfina 0.19 x lO^/m3 og við gjöf á votheyi stuttu seinna 0.03 x 10^/m3. Þetta sýnir að örverurnar geta svifið í langan tíma eftir að þær hafa losnað út í andrúmsloftið. Mjög erfitt er að gera samanburð á niðurstöðum þessara mengunarnBelinga og hugsanlegum heilsufarsáhrifum. Ekki eru til nein mengunarirörk fyrir hversu mikið magn af örverum eða endótoxíni megi finnast í andrúmsloftinu. Samkvæmt mælingum í Svíþjóð virðast mörkin fyrir örverur liggja í kringum 1 milljarð (1,0 x lO^/m3) í hverjum rúmmetra lofts, þ.e. ef menn verða fyrir meiri mengun er hætta á að áhrif kcmi í ljós. Þetta er auðvitað háð nörgum þáttum t.d. hversu lengi menn hafa unnið í slíku unihverfi, hversu lengi mengunin varir og einstaklingar eru einnig alltaf mismunandi viðkvæmir. Mjög fá sýni fara að þessu sinni yfir þessi mörk en hafa verður þó í huga að örveruflóran á íslandi er talsvert frábrugðin þeirri í Svíþjóð, þó ekki sé hægt að segja til um hvort búast megi við sterkari áhrifum af þeim sökum eða ekki. Svipaða sögu er að segja um endótoxín. í Svíþjóð hafa kanið fram einkenni þegar menn hafa orðið fyrir 0.1 - 0.5 ug/m3 af endótoxíni frá bómullarryki í u.þ.b. 8 stundir. Þetta mindi samsvara um 1.6 - 8 ug/m3 í 30 mínútum. Ekki er öruggt að hægt sé að líkja "lítilli" mengun í langan tíma við mikla mengun í skamman tíma, en ef það er gert kemur í ljós að um 6 sýni voru yfir þessum mörkum, þar af 4 langt yfir þeim. Ekki er vitað um nein sérstcSc áhrif eftir að viðkcmandi höfðu orðið fyrir þessari mengun. Hafa verður þá einnig í huga að líklegast er bcmullarryk fínna en heyryk og berst því auðveldar niður í lungnablöðrurnar en heyryk, sem stöðvast frekar í efri hlutum öndunarfæranna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.