Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 67

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 67
65 RANNSÓKNIR Á HEYMÆSI HJÁ BÆNDUM Vigfús Magnússon, Tryggvi Ásmundsson, Eggert Gunnarsson, Hrafnhildur Kristjánsdóttir og Agla Egilsdóttir I. Innaanqur Nú um nokkurt skeið hafa farið fram rannsóknir á sjúkdómum tengdum heyi á vegum landlæknisembættisins og hefur verið gerð grein fyrir þeim. Tilgangur þeirra rannsókna sem hér um ræðir var: 1. Að rannsaka tiðni jákvæðra felliprófa hjá bændum i tveim ólikum héruðum. 2. Að kanna tiðni einkenna frá öndunarfærum hjá þessum bændum. 3. Að mæla blásturspróf (spirometriur) hjá þeim. II. Efniviður oa aðferðir Valin voru tvö héruð með ólíka úrkomu og búskaparhætti, þ.e. Vikurumdæmi (A.-Eyjafjallahreppur, Rangárvallasyslu og öll V.-Skaftafellssýsla) og fimm nyrstu hreppar Strandasýslu i Hólmavikurhéraði. Þessi tvö svæði voru valin vegna óliks veðurfars og heyskapar- og búskaparhátta. Úrkoma í þessum héruðum er ólik og allmiklu meiri i Vikurumdæmi, þar sem hún er 2-4000 mm á ári, en i Strandasýslu 1-2000 mm. Mun seinna vorar i Strandasýslu og vegna þess hve sumrin eru þar stutt gátu óþurrkar eyðilagt allan heyfeng. Siðastliðna áratugi hafa þvi Strandamenn i nyrstu hreppum verkað nær allan heyfeng sinn i vothey, en það litið þurrhey sem gefið er er annaðhvort aðkeypt eða þurrkað við bestu skilyrði. Þrátt fyrir votviðri verka bændur á Suðurlandi mest í þurrhey. Búskaparhættir eru lika ólikir að þvi leyti að á Ströndum er fyrst og fremst stunduð sauðfjárrækt, en i Vikurumdæmi blandaður búskapur með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.