Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 56

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 56
54 Nýlega hafa bændur byrjað að verka hey í lofttæmdum plastrúllum. Athyglisvert verður að kanna hver áhrif slíkt fóður hefur á einkenni frá öndunarfærum. Okkur hefur verið sagt frá tveimur vandamálum við þessa verkun. Ef mýs naga göt á plastið kemst loft að heyinu og það skemmist. Ef lofttæmingin er ekki nægilega göð munu dæmi þess að brúnleit lofttegund flæði út úr plastrúllunni þegar hún er opnuð. Það bendir til þess að NO^ hafi myndast í fóðrinu, og gæti það reynst hættulegt. Heimiidir: Sveinn Pálsson. Islensk sjúkdómanöfn. Tímarit hins konunglega íslenska lærdómslistafélags 1790; 9; 221, Jón Pétursson. Um líkamlega viðkvæmni. Tímarit hins konunglega íslenska lærdómslistafélags 1794; 13: 215-16. Jón Hjaltalín. Heilbrigðistíðindi. Reykjavík 1870: 40. Jón Finsen. Iagtagelser angivande sygdomsforholdene i ísland. Disp. Mbenhavns Universitet, 1874. Pepys J, Riddel RW, Citron KM, Clayton YM. Precipitins agains extracts of hay and fungi in the serum of patients with farmer's lung. Acta A1lergologica. 1961; 16: 76. Davíð Gíslason, Tryggvi Asmundsson, Benedikt Guðbrandsson og Lars Belin. Fellipróf gegn mótefnavökum heysóttar og tengsl þeirra við lungnaeinkenni Islendinga sem unnið hafa í heyryki. Læknablaðið 1984; 70: 281-6. Cuthbert 0, Brostoff J, Wraith D, Brighton W. "Barn allergy": asthma and rhinitis due to storage mites. Clinical Allergy 1979; 9: 229-36.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.