Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 56

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 56
54 Nýlega hafa bændur byrjað að verka hey í lofttæmdum plastrúllum. Athyglisvert verður að kanna hver áhrif slíkt fóður hefur á einkenni frá öndunarfærum. Okkur hefur verið sagt frá tveimur vandamálum við þessa verkun. Ef mýs naga göt á plastið kemst loft að heyinu og það skemmist. Ef lofttæmingin er ekki nægilega göð munu dæmi þess að brúnleit lofttegund flæði út úr plastrúllunni þegar hún er opnuð. Það bendir til þess að NO^ hafi myndast í fóðrinu, og gæti það reynst hættulegt. Heimiidir: Sveinn Pálsson. Islensk sjúkdómanöfn. Tímarit hins konunglega íslenska lærdómslistafélags 1790; 9; 221, Jón Pétursson. Um líkamlega viðkvæmni. Tímarit hins konunglega íslenska lærdómslistafélags 1794; 13: 215-16. Jón Hjaltalín. Heilbrigðistíðindi. Reykjavík 1870: 40. Jón Finsen. Iagtagelser angivande sygdomsforholdene i ísland. Disp. Mbenhavns Universitet, 1874. Pepys J, Riddel RW, Citron KM, Clayton YM. Precipitins agains extracts of hay and fungi in the serum of patients with farmer's lung. Acta A1lergologica. 1961; 16: 76. Davíð Gíslason, Tryggvi Asmundsson, Benedikt Guðbrandsson og Lars Belin. Fellipróf gegn mótefnavökum heysóttar og tengsl þeirra við lungnaeinkenni Islendinga sem unnið hafa í heyryki. Læknablaðið 1984; 70: 281-6. Cuthbert 0, Brostoff J, Wraith D, Brighton W. "Barn allergy": asthma and rhinitis due to storage mites. Clinical Allergy 1979; 9: 229-36.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.