Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 74

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 74
72 Vilhjálmur Rafnsson, yfirlæknir Vinnueftirliti ríkisins, Áætlun um rannsókn á tengslum mengunar við heygjöf og sjúklegra einkenna og merkja er koma heim við heymæði (allergic alveolitis). Inngangur: h undan förnum árum hafa verið gerðar mælingar á mengun í andrúmslofti hjá nokkrum bændum, sem unnu við gjöf á heyi sem hafði verið verkað á mismunandi hátt (1,2,3). Fram hefur koroið að mengun gramneikvæðra baktería og endótóxína er meiri við gjöf á þurrheyi en votheyi og rúlluheyi. Bundnu þurrhey fylgdi minni mengun en lausu. Þessar rannsóknir hafa verið gerðar af Vinnueftirliti ríkisins í samvinnu við landlæknisebættið og rannsóknar aðila í Uppsölum í Svíþjóð, sem hafa gert talningar á fjölda örvera og mælingar á magni endótóxína í sýnunura. í þeim sýnum sem mæld hafa verið hér á landi kom fram mjög mikil mengun örvera og endótóxína miðað við það sem gerist við landbúnaðarstöf á hinum Norðurlöndunum (4,5,6). Narkmið: Að athuga loftmengun, bakteríur og endotóxín við heygjöf þegar sá sem verður fyrir menguninni fær sjúkleg einkenni og merki, sem ætla má að stafi af allergic alveolitis. Framkvæmd: Ætlunin er að semja við þrjá bændur sem venjulega fá klínik um allergic alveolitis um að mæla hjá þeim mengun og að þegar þeir verði veikir fari þeir sama dag til rannsóknar á Sjúkrahús Akraness. Þar verði gerð klínisk skoðun, röntgen af lungum, blóðrannsóknir, þar með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.