Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 26

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 26
24 Fjöldi og skipting sýna. Alls voru tekin 47 sýni til að rannsaka f jölda og tegundir örvera, 36 sýni til mælinga á magni endótoxíns og 35 heysýni. Til að kanna hvernig örveruflóran breytist yfir veturinn voru tekin sýni á 3 bæjum í desember, janúar, febrúar og mánaðarmótin mars - apríl. ttelingarnar voru framkvæmdar við gjöf á lausu purrheyi. Alls voru tékin 18 sýni til að athuga tegundir og magn örvera, 9 sýni til að athuga magn endótoxíns og 12 heysýni. í lok janúar voru tékin sýni á 15 bæjum til að athuga hvort mismikil mengun verði við gjöf eftir heyverkunaraðferðum. Á nokkrum bæjanna voru framkvæmdar fleiri en ein mæling þ.e. við gjöf á heyi verkað á mismunandi hátt. Skipting sýnanna eftir heyverkunaraðferð er sýnd í töflu 1. Tafla 1. Skipting sýna eftir heyverkunaraðferð Fjöldi örverusýna Þurrhey* 14 Bundið hey 4 Vothey 5 Rúlluvothey 4 Fjöldi endótoxínasýna Fjöldi heysýna 9 4 5 3 9 4 5 4 * Með í fjölda sýna yfir þurrhey eru 1 örverusýni, 1 endótoxínsýni og 1 heysýni sem tekin voru við gjöf á heyi úr tumi. Auk þess var tékið 1 örverusýni við mjaltir eftir gjöf á lausu þurrheyi. Til að kanna hvort sjá mætti mikinn mun á mengun við heygjöf þegar telja nætti að einstaklingar hefðu orðið veikir vegna rykmengunar, var haft samband við lækna í Borgarnesi og á Akranesi og þeir beðnir að tilkynna um slík tilfelli. Aðeins var tilkynnt um 2 tilfelli og féllst bóndinn í öðru tilvikinu á að láta mæla mengunina, en hann taldi þó að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.