Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 84

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 84
82 sá heymaur sem oftast er talinn valda ofnæmi. Einnig hefur fundist fjöldi myglutegunda i heyi og hita-elskir geislasýklar, en þeir voru kannaóir í takmörkuöum fjölda heysýna og ekki greindir til tegundar. I nokkrum heysýnum fundust. grasfrjókorn, en þó ekki i þeim öllum. Hins vegar fundust mótefnavakar frá músaþvagi i öllum heysýnum, sem könnuó voru. f framhaldi af heyrannsóknum voru gerðar rannsóknir á bændafjölskyldum i tveimur landbúnaöarhéruóum þar sem veóurfar og búskparhættir voru afar mismunandi. Annars vegar voru kannaóir einstaklingar i Vikurlæknishérói i Vestur Skaftafellssýslu og hins vegar einstaklingar i fimm nyrstu hreppum Strandasýslu. Bráóaofnæmi virtist álika algengt á þessum landssvæðum og heymaurinn Lepidoglyphus Destructor var algengasti ofnæmisvaldurinn á báöum svæðunum. Enginn munur var eftir svæóum á tióni hósta eöa mæöi eftir vinnu i heyryki. Hins vegar höfðu menn á Ströndum sjaldnar sögu um hitaköst. Jákvæö fellipróf gegn hitaelskum geislasýklum (M.faeni) voru mjög algeng i Vikurhéraói, en mun sjaldgæfari i Strandasýslu. Var sá munur marktækur. Ekki reyndist fylgni milli lungnaeinkenna og jákvæóra felliprófa gegn hitaelskum geislasýklum, en marktæk fylgni var þó milli mæói vió gang á jafnsléttu ogjákvæðra felliprófa. Fólk tengdi sjúkdómseinkennin sjaldan vinnu i votheyi en oftast vinnu meó myglaó þurrhey. Illa verkaó vothey getur þó oróió gróórarstia fyrir bakteriuna Listeria Moncytogenis, sem veldur svo nefndri Hvanneyrarveiki i búfé, og getur einnig sýkt menn. TIl þess aö stemma sigum viö stafsemi þeirra smávera, sem framan voru nefndar, og verjast skaðlegum áhrifum þeirra, veróur að leggja allt kapp á eftirfarandi atriói: a) Aó hlöóur séu þéttar meó þurrum grunni eöa gólfi. b) Aó hreinlætis sé gætt viö alla umgengni og heymeóferó i hlööum. c) Aö þurrkun heysins sé jöfn og hröó, þannig aó verkni vatnsins i i þvi veröi sem minnst (vatnsvirkni <0,7). I þurrheyinu má ekki hitna. d) Aö nota hlifðartæki viö þurrheysgjöf, svo sem rykgrimur eóa loftræstihjálma. Meó aukinni áherslu á verkun votheys og vandaóri þurrheysgeró má mjög draga úr hættu á heysjúkdómum og heilsutjóni bænda og fólks þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.