Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 84

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 84
82 sá heymaur sem oftast er talinn valda ofnæmi. Einnig hefur fundist fjöldi myglutegunda i heyi og hita-elskir geislasýklar, en þeir voru kannaóir í takmörkuöum fjölda heysýna og ekki greindir til tegundar. I nokkrum heysýnum fundust. grasfrjókorn, en þó ekki i þeim öllum. Hins vegar fundust mótefnavakar frá músaþvagi i öllum heysýnum, sem könnuó voru. f framhaldi af heyrannsóknum voru gerðar rannsóknir á bændafjölskyldum i tveimur landbúnaöarhéruóum þar sem veóurfar og búskparhættir voru afar mismunandi. Annars vegar voru kannaóir einstaklingar i Vikurlæknishérói i Vestur Skaftafellssýslu og hins vegar einstaklingar i fimm nyrstu hreppum Strandasýslu. Bráóaofnæmi virtist álika algengt á þessum landssvæðum og heymaurinn Lepidoglyphus Destructor var algengasti ofnæmisvaldurinn á báöum svæðunum. Enginn munur var eftir svæóum á tióni hósta eöa mæöi eftir vinnu i heyryki. Hins vegar höfðu menn á Ströndum sjaldnar sögu um hitaköst. Jákvæö fellipróf gegn hitaelskum geislasýklum (M.faeni) voru mjög algeng i Vikurhéraói, en mun sjaldgæfari i Strandasýslu. Var sá munur marktækur. Ekki reyndist fylgni milli lungnaeinkenna og jákvæóra felliprófa gegn hitaelskum geislasýklum, en marktæk fylgni var þó milli mæói vió gang á jafnsléttu ogjákvæðra felliprófa. Fólk tengdi sjúkdómseinkennin sjaldan vinnu i votheyi en oftast vinnu meó myglaó þurrhey. Illa verkaó vothey getur þó oróió gróórarstia fyrir bakteriuna Listeria Moncytogenis, sem veldur svo nefndri Hvanneyrarveiki i búfé, og getur einnig sýkt menn. TIl þess aö stemma sigum viö stafsemi þeirra smávera, sem framan voru nefndar, og verjast skaðlegum áhrifum þeirra, veróur að leggja allt kapp á eftirfarandi atriói: a) Aó hlöóur séu þéttar meó þurrum grunni eöa gólfi. b) Aó hreinlætis sé gætt viö alla umgengni og heymeóferó i hlööum. c) Aö þurrkun heysins sé jöfn og hröó, þannig aó verkni vatnsins i i þvi veröi sem minnst (vatnsvirkni <0,7). I þurrheyinu má ekki hitna. d) Aö nota hlifðartæki viö þurrheysgjöf, svo sem rykgrimur eóa loftræstihjálma. Meó aukinni áherslu á verkun votheys og vandaóri þurrheysgeró má mjög draga úr hættu á heysjúkdómum og heilsutjóni bænda og fólks þeirra.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.