Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 60

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 60
58 RANNSÓKNXR A BRÁÐAOFNÆMI Davíð Gíslason, Vífilsstaóaspítala Vigfús Magnússon, Heilsugæslustöð Seltjarnarness Tryggvi Ásmundsson, Vifilsstaðaspítala Suzanne Gravesen, Allergologisk Laboratorium I. Inngangur 1 erindum, sem flutt hafa ver.ió hér á undan, hefur verió geró grein fyrir rannsóknum á heyryki i þeim tilgangi aó finna líklega ofnamisvalda. Eftiraö heysjúkdómar tóku að vekja verulegan áhuga lækna í byrjun sjöunda áratugarins beindust rannsóknir fyrst. og fremst aó felliprófum og sambandi þeirra vió heysótt.ina. Hér á landi sem annars staóar vöktu sjúkdómst i Ifel 1 i af heysót.t mikla athygli, en fyrir þá lækna sem sáu margt. sveitafólk var þó ljóst aó aór.ir sjúkdómar sem liktust bráðaofnaani voru miklu algengari. Rannsóknir Cuthberts og félaga á Orkneyjum og í Skotlandi sýndu fram á þýðingu heymaura sem ofnaemisvaida. Uróu þessar rannsóknir hvatinn aó hey- maurarannsóknum Thorkil Hallass hér á landi. Einstök tilfelli af músaofnaemi og algjör skortur á vitneskju um myglu i íslensku heyi ui'óu hvatinn aó rann- sóknum Suzanne Gravesen og félaga á ofnaEmisvöldum i heyryki. Aö þessum rannsóknum loknum var hafist. handa um að prófa sjúklinga með líklegt heyofnami meó ofnasmsvökum sem taldir voru hafa mesta jrýóingu fyrir ofnaamó. Rannsóknir þessar voru geróar á Göngudei ld Vífilsstaða og hafa nióurst.öóur þeirra verið birtar. E>ær gáfu til kynna þýóingu einstakra of- naemisvaka en sögóu ekki til um tíðni heyofnaemis i sveitum landsins. Þvi var ákveöiö aó gera rannsókn sem gæfi svar vió þvi hver væn t ióni bráóa- ofnaanis i sveitum og hvaóa ofnamisvakar hefóu þar mesta {:ýóingu. II. Aðferð og efniviður I könnuninm uróu fynr valinu vestasti hluti V-Skaftafe] lssýsiu og noróur hluti Strandasýslu. Þessi héruð uróu fyrir valinu vegna þess að i Skafta- fellssýsum er úrkoma helmingi meiri en i Strandasýslu en heyskapur nær allur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.