Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 60

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 60
58 RANNSÓKNXR A BRÁÐAOFNÆMI Davíð Gíslason, Vífilsstaóaspítala Vigfús Magnússon, Heilsugæslustöð Seltjarnarness Tryggvi Ásmundsson, Vifilsstaðaspítala Suzanne Gravesen, Allergologisk Laboratorium I. Inngangur 1 erindum, sem flutt hafa ver.ió hér á undan, hefur verió geró grein fyrir rannsóknum á heyryki i þeim tilgangi aó finna líklega ofnamisvalda. Eftiraö heysjúkdómar tóku að vekja verulegan áhuga lækna í byrjun sjöunda áratugarins beindust rannsóknir fyrst. og fremst aó felliprófum og sambandi þeirra vió heysótt.ina. Hér á landi sem annars staóar vöktu sjúkdómst i Ifel 1 i af heysót.t mikla athygli, en fyrir þá lækna sem sáu margt. sveitafólk var þó ljóst aó aór.ir sjúkdómar sem liktust bráðaofnaani voru miklu algengari. Rannsóknir Cuthberts og félaga á Orkneyjum og í Skotlandi sýndu fram á þýðingu heymaura sem ofnaemisvaida. Uróu þessar rannsóknir hvatinn aó hey- maurarannsóknum Thorkil Hallass hér á landi. Einstök tilfelli af músaofnaemi og algjör skortur á vitneskju um myglu i íslensku heyi ui'óu hvatinn aó rann- sóknum Suzanne Gravesen og félaga á ofnaEmisvöldum i heyryki. Aö þessum rannsóknum loknum var hafist. handa um að prófa sjúklinga með líklegt heyofnami meó ofnasmsvökum sem taldir voru hafa mesta jrýóingu fyrir ofnaamó. Rannsóknir þessar voru geróar á Göngudei ld Vífilsstaða og hafa nióurst.öóur þeirra verið birtar. E>ær gáfu til kynna þýóingu einstakra of- naemisvaka en sögóu ekki til um tíðni heyofnaemis i sveitum landsins. Þvi var ákveöiö aó gera rannsókn sem gæfi svar vió þvi hver væn t ióni bráóa- ofnaanis i sveitum og hvaóa ofnamisvakar hefóu þar mesta {:ýóingu. II. Aðferð og efniviður I könnuninm uróu fynr valinu vestasti hluti V-Skaftafe] lssýsiu og noróur hluti Strandasýslu. Þessi héruð uróu fyrir valinu vegna þess að i Skafta- fellssýsum er úrkoma helmingi meiri en i Strandasýslu en heyskapur nær allur

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.