Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 40

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 40
38 OFNÆMISVALDAR í HEYRYKI Suzanne Gravesen, All-ergologisk Laboratorium Bente Schwartz, Allergologisk Laboratorium Davíó Gíslason, Vífilsstaðaspítala Vigfús Magnússon, Heilsugæslustöð Seltjarnarness I. Inngangur Heyhlaðan er ekki einungis geymslustaður fóðurs fyrir búsnala bandanna og vinnustaóur þeirra, því hún er einn.ig bústaður spendýra ems og katta og hagamúsa og samastaóur ótölulegs grúa af örverum. Vió höfum þegar fengið aó heyra um rannsókmr á heymaurum í íslensku heyi. Þegar heyió er hirt fer ekki hjá þvi að eit.thvað berist af frjókornum inn í hlöóuna og rótist upp meó öðru ryki þegar heyió er gefió. Allir, sem'fengist hafa við gegningar, vita aö illa verkaó hey er gróðrarstía fyrir myglu, og jafnvel i vel verkuðu heyi sést mygluskán út við veggina þar sem raki úr heymu þéttist vió kaldan veggmn á veturna. I hartncB: tvær aldir hafa menn gert sér grem fyrir sambandi sjúkdóna og ryksms sem þeir anda að sér í heystaeðunnl. Oróm heymaeói og heysótt, um óeðlilega maeói og hitaköst eftir vinnu í heyryki, hafa lengi venó kunn meóal sveitafólks. Á síöustu tveimur áratugum hefur þekkingm á þessum sjúkdómum aukist og orsakir þeirra skýrst.. Aó m.mnsta kost.i tvenns konar ofnanusvió- brögó eiga þát.t í heysjúkdómum: Bráóaofnaam (Type I-Allergy) , sem veldur asma og einkennum frá nef.i og augum, og heysótt (Type III-Allergy) , sem lýsir sér svipaó og lungnabólga og kemur nokkrum tímum eftir vmnu i heyryki. Þeir ofnæmisvaldar, sem eiga sök á bráóaofnami af heyryki , voru l.ítt þekktm fram aó lokum sjöunda árat.ugarms, en þá sýndu rannsókmr í Orkneyjum og i Skotlandi aó heymaurar voru algeng orsök bráöaofnaarus. Um áratugaskeió var vitaó að mygla gat vald.ið bráðaofnaam , og rannsókmr á sjöunda og áttunda áratugnum tengdu myglu og hitaelska geislasýkla vió heysóttlna. Reynslan frá ýmsum rannsóknarstofum, þar sem unniö er með tilraunadýr, hefur sýnt aö nagdýr, ekki hvaö sist rottur og mýs, valda mjög oft ofnæmi. Þetta er vegna þess aó dýrin skilja út eggjahvitu i þvagi, sem er ofnaam.s- valdur. Af þeirn ástæöu var eðlilegt aó álykta aó mýs í heyhlöóu gætu valdió
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.