Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 15

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 15
13 Ráðstafanir til úrbóta Ráð til þess að verka heilnæmt þurrhey eru flest gamalkunn. Þau felast í því að beita þekkingu og vönduðum vinnubrögðum. Ömurlegt er að þurfa að kasta miklum fjármunum til þess að bæta úr skaðanum eftir á, skaða sem ef til vill kostaði lítið nema búvit og verkvöndun að fyrirbyggja. Heiisutjón af umgengni við illa verkað þurrhey verður sjaldan bætt að fullu. Það sýna ýmis dæmi um lungnasjúkdóma sveitafólks. En af fyrirbyggjandi aðgerðum má einkum nefna: a. Þéttar þurrheyshlöður með þurrum grunni (gólfi), þannig að slagregn, foksnjór, jarðraki og leysingavatn nái aldrei til heysins. b. Hreinlæti í hlöðu. Heyrusl þrifið vandlega af gólfl, syllum og undan sperrum. Sé mengun vegna myglu og maura mjög römm, kemur til greina að sótthreinsa hlöðuna með lyfjum. c. Allt gert til þess að heyið þörni sem jafnast og hraðast. Heyið sé lyskrulaust við hirðingu, því jafnað vandlega í hlöðu og súgþurrkunin nýtt til hlítar. í heyinu má alls ekki hitna. Heimildir 1. Tryggvi Ásmundsson 1975. Heymæði. Freyr 71 (7-8): 193, 197-199. 2. Bjarni Guðmundsson og Thorkil E. Hallas 1985. Water activity, moisture content and concentration of mites in stored hay in Iceland. ísl. landbún. 17, (1-2): 39-44. 3. Lacey, 3. 1987. Exposure of farm workers to fungi and actinomycetes while harvesting cereal crops and handling stored grain. European Oourn. Respiratory Diseases, Suppl. No. 154, Vol. 71: 37-43. 4. Markús k. Einarsson 1976. Veðurfar á íslandi. Iðunn, Reykjavík, 150 bls. 5. Bjarni Guðmundsson 1985. Vatnsvirkni þurrheys. Handbók bænda, 35: 179-186. 6. Kaspersson, A. 1986. The role of fungi in deterioration of stored feeds. Inst. f. mikrobiol. SLU, Uppsala, Raport 31 (diss.). 7. Lindgren, S. 1987. Persónulegar upplýsingar 8. Davíð Gíslason 1985. Heysjúkdómar. Handbók bænda. 35: 207-211.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.