Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 8

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 8
 6 ! vegna mekaniskrar ertingar á slimhúð öndunarfæra. Ennfremur virðist ljóst að fellipróf eru ekki vel nothæf til að greina heysótt. Vigfús Magnússon þáverandi heilsugæslulæknir i Vik hóf á þessum árum rannsókn á heysótt (heymæði) meðal bænda i héraóinu og tók þar með upp þráðinn frá Sveini Pálssyni. Eins og fram kemur er heysótt margslunginn sjúkdómur og þess vegna var kallaður til hópur manna með margbreytilega mennt- un þ.e. þekkingu á faraldsfræði, atvinnu-, lungna- og ofnæmissjúkdómum, dýrasjúkdómum, dýrafræói, lifefna- fræói, heyverkunaraóferóum og rannsóknarstofuvinnu meó tilliti til ofnæmis. Sióar reyndist nauðsynlegt aó leita út fyrir landsteinana til danskra og sænskra sérfræðinga er búa yfir sérhæföari rannsóknarmöguleikum en til eru hér á landi. III. Hvað hefur áunnist Allt fram til 1979 hafói litió birst i erlendum læknatimaritum um orsakir heysóttar en á þvi ári birtust niöurstööur frá Orkneyjum um aó heymaurar ættu þátt i myndun ofnæmis gegn heyi. I samvinnu við T. Hallas Skadedyrelabora- toriet i Lyngby Danmörku hafa fundist 19 heymaurategundir hér á landi. Einni algengri tegund Tarsonemus sp. hefur ekki áöur verið lýst. Heymaurar finnast i öllu heyi. I þurru heyi eru 100-10.000 maurar i einu kilógrammi af heyi en i röku heyi úr hlöóu hafa fundist yfir 1 milljón lifandi maura i 1 kilógrammi af heyi. Könnuö hefur veriö áhrif mismunandi gæöa heysins á fjölda og tegunda maura. Þessar rannsóknur hafa m.a. farið fram i samvinnu vió tæknideild rannsóknastofu landbúnaðarins á Hvanneyri (B.G.). Nióurstöður er fengist hafa vió rannsóknir á ofnæmisvöldum i heyjum hafa verió notaóar viö val á mótefnavökvum viö ofnæmispróf á Vifilsstööum. Sýnt hefur veriö fram á aó 18% spitalasjúklinga meó slimhúðarbólgu i nefi telja að heyryk hafi slæm áhrif á einkennin. I samvinnu viö Susan Gravesen (V.M., D.G.) hefur hey verió rannsakaö meö tilliti til myglu, músaofnæmisvaka (allergen) frjókorna og hitakærra geislasveppa. Fundist hafa 15 tegundir sveppa og hitakærra geislasveppa i þurrheyi en einungis óverulegt magn i J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.