Fréttablaðið - 26.11.2022, Side 57

Fréttablaðið - 26.11.2022, Side 57
hagvangur.is Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar fjölbreytt og spennandi starf sem felur í sér umsjón með faglegri stjórnsýslu hjá sveitar­ félaginu. Í starfinu felst að stýra sviði sem ber ábyrgð á skipulags­ og byggingarmálum og umhverfis­ og framkvæmda málum í vaxandi samfélagi. Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs er hluti af framkvæmda ráði sveitarfélagsins og heyrir beint undir sveitarstjóra. Helstu verkefni • Daglegur rekstur og stjórn stjórnsýslusviðs en undir það heyra skipulags­ og byggingardeild, umhverfis­ og framkvæmdadeild og slökkvilið • Stuðningur og ráðgjöf til stjórnenda í sveitarfélaginu um faglega stjórnsýslu • Samskipti við íbúa, fyrirtæki, opinbera aðila og aðra sem eiga erindi við sveitarfélagið í þeim málaflokkum sem heyra undir stjórnsýslusvið • Umsjón með aðkomu sveitarfélagsins að fjölbreyttum uppbyggingarverkefnum • Kynning og ráðgjöf til sveitarstjórnar, byggðarráðs og sveitarstjóra • Önnur verkefni sem sveitarstjóri felur sviðsstjóra Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. í lögfræði, verkfræði, skipulagsfræði og tæknifræði. Framhaldsmenntun er kostur • Þekking og farsæl reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Frumkvæði, skipulagshæfni og fagmennska • Hæfni til að stýra teymi og hvetja hóp starfsmanna • Farsæl stjórnunarreynsla er kostur • Jákvæðni og virðing í mannlegum samskiptum • Góð almenn tölvukunnátta • Færni í framsetningu og miðlun upplýsinga bæði í ræðu og riti • Gott vald á íslensku og ensku Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt gildandi samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Um er að ræða 100% starf og getur viðkomandi hafið störf sem fyrst. Á vinnustaðnum eru gildin virðing, áreiðanleiki og metnaður höfð að leiðarljósi. Umsókn skal fylgja náms­ og starfsferilsskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Elín Dögg Ómarsdóttir, elin@hagvangur.is. Borgarbyggð er liðlega 4.000 íbúa sveitarfélag sem nær yfir tæplega 5.000 ferkílómetra svæði. Um helmingur íbúa býr í Borgarnesi en auk þess er þéttbýli á Hvanneyri, Kleppjárns­ reykjum, Varmalandi, Bifröst og Reykholti og blómleg byggð til sveita. Þá eru í Borgarbyggð um 1.500 frístundahús. Í Borgarbyggð má finna fjölbreytta alhliða þjónustu. Í sveitar­ félaginu eru tveir háskólar, menntaskóli, tveir grunnskólar og fimm leikskólar. Þar er margbrotið atvinnulíf; ferðaþjónusta, verslun, iðnaður, orkuframleiðsla, landbúnaðar og önnur fjölbreytt matvælaframleiðsla. Borgarbyggð er í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Íbúar Borgar­ byggðar njóta nálægðar við útivist og afþreyingu. Menningar­ og íþróttalíf er fjölbreytt og yfirleitt gefst góður tími til að sinna fjölskyldu, vinum og áhugamálum að afloknum vinnudegi. Sótt er um starfið á hagvangur.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.