Fréttablaðið - 26.11.2022, Page 60
UMSJÓNARMAÐUR FASTEIGNA
Daglegt viðhald
Rekstur almennra kerfa,
t.a.m. öryggis- og hitakerfa
Frágangur í vörumóttöku
Yfirumsjón með dælum,
loftlokum og öðrum búnaði
Samskipti við iðnaðarmenn
Sérhæfð þrif
Snjómokstur
Umsjón og viðhald á
leiguíbúðum Jarðbaðanna
HELSTU VERKEFNI MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
Jarðböðin við Mývatn leita að umsjónarmanni fasteigna.
Um er að ræða 100% starf sem er laust frá áramótum eða
samkvæmt samkomulagi. Starfið er unnið í dagvinnu og
húsnæði er í boði.
________________________________________________
Iðnmenntun sem
nýtist í starfi er kostur
Réttindi á minni
vinnuvélar
Ökuréttindi
Reynsla af
sambærilegu starfi
Sjálfstæð vinnubrögð
Hæfni í mannlegum
samskiptum
Íslenskukunnátta
Umsóknir skulu berast fyrir
15. desember 2022 á alfred.is
Fjárfestatengill
Íslandsbanka
Íslandsbanki leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í starf Fjárfestatengils.
Fjárfestatengill mun starfa á Markaðs- og samskiptasviði bankans en innan þeirra deildar eru auk
markaðsmála; greiningardeild bankans er fjallar um efnahagsmál, samskiptamál, fræðslumál og vefdeild.
Fjárfestatengill starfar náið með bankastjóra, fjármálastjóra og starfsfólki annarra deilda.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Yfirumsjón með gerð kynningarefnis m.a. fyrir
fjárfesta og aðra tengiliði
• Samskipti við núverandi og tilvonandi fjárfesta
• Ritstjóri ársskýrslu Íslandsbanka og ábyrgð á ým-
sum gögnum fyrir fjárfesta á heimasíðu bankans
• Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaugur Örn Hauksson, ráðningarstjóri,
gudlaugur.orn.hauksson@islandsbanki.is og í síma 844-2714.
Umsóknarfrestur er til og með 8. desember 2022.
Umsóknum skal skilað í gegnum heimasíðu Íslandsbanka.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun er nýtist í starfi
• Framúrskarandi vald á notkun íslensku
og ensku í mæltu og rituðu máli
• Próf í verðbréfamiðlun æskilegt
• Reynsla af störfum á fjármálamarkaði æskileg
• Talnaskilningur og nákvæmni
• Þekking á uppbyggingu, lestri og greiningu
ársreikninga fjármálafyrirtækja