Fréttablaðið - 26.11.2022, Page 62
Ungbarnaleikskóli
Seltjarnarness
Laus störf
Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness þarf á góðu fólki
að halda. Skólinn er einnar deildar sjálfstæð fag- og
rekstrareining á vegum Seltjarnarnesbæjar.
Leikskólakennari, 50-100% starf
Þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra
uppeldisfræðimenntun, 50-100% starf
Starfsmaður á leikskóla, 50-100% starf
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar
eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga.
Nánari upplýsingar um starfið og skil umsókna má
finna á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar
á www.seltjarnarnes.is undir Störf í boði.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til
12. desember 2022.
V
ið erum
að ráða
Við leitum að öflugum og faglegum
leiðtoga sem býr yfir góðum
samstarfshæfileikum, er lausnamiðaður
og hefur skýra framtíðarsýn um að
viðhalda metnaðarfullu leikskólastarfi.
Leikskólinn Arnarberg er staðsettur í hjarta
Hafnarfjarðar og með 80 börn á fjórum
deildum.
Umsóknarfrestur er til og með
7. desember 2022
Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar
að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum
og að vinnustaðir bæjarins endurspegli
fjölbreytileika samfélagsins.
Nánari upplýsingar á:
hfj.is/storf
Leikskólastjóri – Arnarberg
Sendu okkur umsókn!
Hjúkrunarfræðingar
Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa við
Meltingarsetrið sem fyrst. Starfið felst í aðstoð við
meltingarfæraspeglanir. Tölvukunnátta æskileg.
Starfshlutfall 40-80%.
Góður starfsandi og skemmtilegur vinnustaður.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda til Meltingarsetursins
Bíldshöfða 9 110 Reykjavík eða á netfangið:
ragnhildur@meltingarsetrid.is
Umsóknarfrestur til 8/12 2022
Umsóknarfrestur er til og með 6. des. 2022.
Nánari upplýsingar gefur Þór Gunnarsson, s:6937402
Umsóknir skal senda á starf@hnit.is.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem
trúnaðarmál.
Upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.hnit.is
og á Facebook síðu fyrirtækisins,
https://www.facebook.com/Hnitverkfraedistofa
– Góð almenn tölvufærni og kunnátta í Autocad
Civil 3D er skilyrði.
– Nám í tækniteiknun eða sambærileg menntun
sem nýtist í starfi.
– Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
– Góð samskiptafærni og jákvætt hugarfar.
Almenn viðmið um starfið:
Starfið felst í almennri tækniteiknun á verkfræðisviði
fyrirtækisins, s.s. almennri tækniteiknun, rýni
teikninga og samskipti við hönnuði.
TÆKNITEIKNARA
Við óskum eftir að ráða
Hnit verkfræðistofa hefur frá upphafi veitt alla
almenna verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar.
kopavogur.is
Kópavogsbær auglýsir eftir umsóknum í starf deildarstjóra framkvæmdadeildar. Um er að ræða
stjórnunarstarf á framkvæmdadeild sem hefur umsjón með öllum nýframkvæmdum Kópavogsbæjar.
Viðkomandi þarf að hafa metnað og reynslu til að stýra stórum framkvæmdum á vegum sveitafélagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Yfirumsjón með gerð fjárhagsáætlunar og greiðsluáætlunar vegna framkvæmda og reksturs
framkvæmdadeildar.
· Yfirumsjón með undirbúningi og hönnun framkvæmda.
· Yfirumsjón með eftirliti framkvæmda og útboðsverka.
· Yfirumsjón með kostnaðarstýringu hönnunar og framkvæmda.
· Sér um útboðslýsingar vegna verkframkvæmda framkvæmdadeildar.
· Gerð samninga vegna verkframkvæmda framkvæmdadeildar og hefur yfirumsjón með samningum við
hönnuði og verktaka.
· Mótun og uppfærsla verkferla framkvæmdadeildar.
· Yfirumsjón með úttektum framkvæmda sem undir hann heyra og ákveður hvenær verksamningar eru
uppfylltir og verki lokið.
· Ábyrgð á að mæli- og hæðablöð séu rétt.
· Ábyrgð á að landupplýsingakerfi sé uppfært og í samræmi við það sem í raun er.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Háskólanám (Dipl. Ing í verkfræði, byggingatæknifræði eða sambærilegt)
· Reynsla í rekstri og verkefnastjórnun.
· Góð verkkunnátta og víðtæk reynsla í að stjórna stærri framkvæmdum.
· Góð leiðtogahæfni
· Góð tölvukunnátta
· Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
· Þekking á lögum og reglum sem starfinu tilheyra
· Góð mannleg samskipti og samstarfshæfni.
· Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku, ensku og norrænu tungumáli.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttafélags.
Nánari upplýsingar veitir Ásthildur Helgadóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs, í síma 441-0000.
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar í gegnum ráðningarkerfið Alfreð.
Umsóknarfrestur er til 28. nóvember 2022.
Deildarstjóri
framkvæmdadeildar