Fréttablaðið - 26.11.2022, Side 64

Fréttablaðið - 26.11.2022, Side 64
Viðgerðamenn Vélamenn Bílstjóra Bormenn Starfsmenn með sprengiréttindi Suðurverk hf óskar eftir að ráða starfsfólk vegna framkvæmda fyrirtækisins: Viðgerðamenn vana vinnuvélaviðgerðum Vélamenn með vinnuvélaréttindi og reynslu Bílstjóra með meirapróf og reynslu Bormenn í borun og sprengingar Starfsfólk með sprengiréttindi Upplýsingar veittar á skrifstofu í síma: 577-5700 Umsóknir skulu berast á skrifstofu okkar að Hlíðasmára 6 eða sendar á netfangið sudurverk@sudurverk.is Ylur er eins deilda leikskóli í Mývatnssveit en grunnskólinn Reykjahlíðarskóli og leikskólinn Ylur eru samrekin. Í haust er gert ráð fyrir að um 25 börn verði í leikskólanum á aldrinum 1-6 ára, en börn eru tekin inn í leikskólann frá 10 mánaða aldri. Ylur er grænfána- og heilsueflandi leikskóli sem leggur áherslu á heilsueflingu, vináttu, leik og útikennslu. Mikið og gott samstarf er á milli leik- og grunnskólans og íþróttamið- stöðvarinnar í Mývatnssveit. Um er að ræða spennandi starf fyrir metnaðarfullan leikskóla- kennara. Leitað er að einstaklingi með góða hæfni og lipurð í samskiptum, með góða þekkingu og reynslu af leikskólastarfi og hæfni til að veita faglega forystu Helstu verkefni og ábyrgð • Faglegur leiðtogi og stuðningur aðra starfsmenn leikskólans. • Vinna ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun auk skipulagningar kennslu- og uppeldisstarfsins. • Staðgengill leikskólastjóra í fjarveru hans. • Sinnir starfi deildarstjóra. • Virkur þátttakandi í mótun stefnu leikskólans og áætlunargerð með leikskólastjóra. • Samskipti og samvinna við foreldra í samráði við skólastjóra. • Sinna öðrum þeim verkefnum sem skólastjóri felur honum. Menntunar- og hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf til kennslu á leikskólastigi. • Góð reynsla af starfi leikskólakennara • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Mjög góð hæfni og lipurð í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. • Góð íslenskukunnátta Við leitum af starfsfólki sem • Treystir sér í faglega og metnaðarfulla vinnu • Hefur brennandi áhuga á að starfa með börnum • Er lausnamiðað og vill taka þátt i samstarfi og teymisvinnu • Hefur reynslu/menntun af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum Lögð er áhersla á samvinnu og sameiginlega ábyrgð starfs- manna á verkefnum skólans. Gerðar eru kröfur um mikla hæfni í mannlegum samskipum, stundvísi, hreint sakarvottorð og hafa náð þrepi C1 í íslensku. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir einstaklingar án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Fríðindi í starfi Stytting vinnuviku Heilsustyrkur Samgöngustyrkur Flutningsstyrkur Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Starfið er laust frá 1. janúar 2023. Umsóknarfrestur er til 2.desember 2022. Sveitarfélagið hefur laust leiguhúnsæði til umráða. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Anna Sigríður Svein- björnsdóttir, anna@reykjahlidarskoli.is og í síma 464-4375. Nánari upplýsingar um leikskólann er hægt að finna á https://ylur.leikskolinn.is/ Aðstoðarleikskólastjóri Leikskólinn Ylur auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra. Leikskólinn Ylur auglýsir stöðu aðstoðarleikskólastjóra. Um er að ræða gefandi og skemmtilegt stjórnunarstarf í góðu starfsumhverfi barna og fullorðinna. Tækifæri til faglegar starfsþróunar og þátttaka í þróun á starfinu. Leitað er að leikskólakennara með leiðtogahæfileika sem er tilbúinn að taka þátt í að leiða áfram metnaðarfullt og faglegt starf leikskólans. hagvangur.is © Inter IKEA System s B.V. 2022Góð tenging Í dag eru IKEA verslanir rúmlega 446 talsins í yfir 60 löndum með um 231.000 starfsmenn. Þar af starfar um 470 manna fjölbreyttur, drífandi og jákvæður hópur fólks við fjölbreytt og skapandi störf á Íslandi. Við störfum í lifandi, hröðu og skapandi umhverfi þar sem framþróun, nýsköpun og jákvæðni er höfð að leiðarljósi. Um fullt starf er að ræða þar sem unnið er virka daga kl. 8-16. Umsóknarfrestur er til og með 8. desember 2022. Sótt er um starfið á IKEA.is/umsokn Nánari upplýsingar veitir Guðríður Helgadóttir, útstillingastjóri (gudridur@IKEA.is). • Sveinspróf í rafvirkjun • Nákvæmni og vandvirkni • Geta til að starfa undir álagi • Stundvísi • Frumkvæði og ábyrgð • Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar Laust er til umsóknar starf rafvirkja í útstillingadeild IKEA. Rafvirki sinnir fjölbreyttum verkefnum í fyrirtækinu tengd útstillingum í verslun og öðru tilfallandi. Hæfniskröfur:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.